Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Page 3

Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Page 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 20. desember 2012 helgina 22. – 23. desember Fylgstu með viðburðum á aðventunni og dagskrá Jólaþorpsins á www.hafnarfjordur.is og á Facebook Þorláksmessutónleikar JólaÞorpsins Kl. 20.00 á Þorláksmessu í Jólaþorpinu í Hafnarfirði Ljúfir og hátíðlegir tónleikar með Sigríði, Elísabetu og Elínu Eyþórsdætrum. Jólaganga hafnarfJarðar Á Þorláksmessu. Leggur af stað kl. 19.30 frá Frí kirkjunni í Hafnarfirði. Kammerkór Hafnarfjarðar leiðir gönguna með söng. Gangan kemur í Jólaþorpið um kl. 20. laugardagurinn 22. desember 14:00 Kvennakór Öldutúns syngur. 14:15 Flott galdrasýning með Einari töframanni. 15:00 Jólastelpan – skemmtilegur leikþáttur um unga stúlku og ævintýri hennar í aðdraganda jólanna. 15:30 Leikfélag Hafnarfjarðar leikur atriði úr Jólasveinavísum eftir Jóhannes úr Kötlum. 16:00 Margrét Arnardóttir leikur á nikkuna. 16:30 Árni Svavar Johnsen spilar nokkur frumsamin lög í bland við góðar ábreiður. sunnudagurinn 23. desember Þorláksmessa - opið kl. 13-22 14:15 Margrét Arnardóttir leikur á nikkuna og skapar ljúfa stemningu. 14:40 Addi litli & Biggi Em taka flotta rappsyrpu. 15:00 Úti-jólaball með Jólasveinabandinu. 16:15 After Hours tríóið leikur ljúfa jólatóna. 17:00 Stefán H. Henrýsson píanóleikari leikur jólalög. 18:00 Sveinn og sonur spila jólatónlist fyrir þorpsgesti. 19:30 Jólaganga Hafnarfjarðar 20:00 Þorláksmessutónleikar Jólaþorpsins. Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur halda ljúfa og hátíðlega tónleika í Jólaþorpinu. Jólaþorpið þakkar gestum undanfarinna tíu ára hlýjar móttökur. Bestu óskir um gleðileg jól. Fríkirkjan Helgihald um jólin Aðfangadagur jóla, 24. desember Aftansöngur kl. 18 Erna Blöndal syngur einsöng. Fríkirkjukórinn syngur. Jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30 Kvartett undir stjórn Arnar Arnarsonar leiðir sönginn. Jóladagur, 25. desember Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13 Fríkirkjukórinn syngur. Rósa Guðbjörg Guðmundsdóttir syngur einsöng. Dagskrá við hæfi allrar fjölskyldunnar. Gamlársdagur, 31. desember Aftansöngur kl. 18 Einsöngur: Hann Björk Guðjónsdóttir. Fríkirkjukórinn syngur. Allir velkomnir í Fríkirkjuna! www.frikirkja.is

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.