Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Síða 7

Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Síða 7
www.fjardarposturinn.is 7 Fimmtudagur 20. desember 2012 Við sendum Hafnfirðingum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Tökum höndum saman og gerum jólin og áramótin að sannri fjölskylduhátíð. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar Hið árlega sérrýsund á Hrafn­ istu er alltaf mikið tilhlökkunar­ efni, bæði fyrir þá sem skella sér í sundlaugina og þá sem á bakkanum sitja. Í ár var þetta engin undantekning enda fengu allir sérrý og konfektmola og sjarmörinn Ragnar Bjarnason söng jólasöngva og fleiri söngva sem fékk viðstadda til að dilla sér og fólkið í sund­ lauginni til að dansa. Tónlistin ómaði um nærliggjandi ganga sem líka voru þéttsetnir. Sérrýsund á Hrafnistu Raggi Bjarna fékk fólk til að dansa í lauginni Allir voru í hátíðarskapi og skáluðu fyrir góðum degi. Hafðu samband við verðlaunaðan sölumann og fáðu að vita hvað hægt er að gera, það kostar ekki krónu. Vantar þig reyndan sölumann sem setur kraft í söluna? Páll Guðmunds 861 9300 pallb@remax.is Þórarinn Jónsson 5107900 Lögg. fast. hdl. Lind Nemendur Víðistaðaskóla unnu saman í hópum og skreyttu skólann sinn hátt og lágt. Keppt var ma. um flott ustu skreytinguna á hurð að kennslu­ stofum 8. bekkja og kenndi þar ýmissa grasa. Skólinn skreyttur Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Nemendur í 8. LF gerðu þessa skemmtilegu gjafahurð. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.