Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Page 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 20. desember 2012
Við bjóðum
góða þjónustu
islandsbanki.is | Sími 440 4000
Gleðilega hátíð
Við óskum þér gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.
Starfsfólk Íslandsbanka í Hafnafirði.
Þó sundknattleikur hafi verið
stundaður lengi á Íslandi þá
hefur iðkun hans ekki verið
mikil. Árið 2008 hófust á ný
skipulegar æfingar í sund
knattleik hjá Sundfélagi Hafn
ar fjarðar og hefur Mladen
Tepav xe vic verið þjálfari auk
þess að leika með liðinu. Full
yrða má að sundknattleikur sé
erfiðasta boltaíþróttin og krefst
mikils úthalds til að ná góðum
árangri.
Tvö lið hafa keppt til Íslands
meistara og á sunnudaginn
leiddu þau saman hesta sína, lið
Ægis úr Reykjavík og ríkjandi
Íslandsmeistarar, SH. Jafnt var
með liðunum í fyrri hálfleik en
í síðari hálfleik sýndu SHingar
hvað í þeim býr og unnu örugg
lega 1511 og hampa því titl
inum þriðja árið í röð.
SH Íslandsmeistari í sundknattleik
Sigraði Ægi örugglega á Ásvallalaug
Vel er tekið á og herkænsku beitt til að fá dæmt á andstæðinginn.
Hörður Zóphaníasson og
Ásthildur Ólafsdóttir
senda vinum og vandamönnum
hugheilar jóla- og nýársóskir.
Guð blessi ykkur öll.
Liðsmenn SH sem Íslandsmeistarar í sundknattleik 2012, þriðja árið í röð.
Mladen skorar eitt af mörkum
sínum.
Ekki er alltaf gott að sjá hvað fer fram enda hamagangur mikill.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n