Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Page 8

Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Page 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 20. desember 2012 Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000 Gleðilega hátíð Við óskum þér gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Starfsfólk Íslandsbanka í Hafnafirði. Þó sundknattleikur hafi verið stundaður lengi á Íslandi þá hefur iðkun hans ekki verið mikil. Árið 2008 hófust á ný skipulegar æfingar í sund­ knattleik hjá Sundfélagi Hafn­ ar fjarðar og hefur Mladen Tepav xe vic verið þjálfari auk þess að leika með liðinu. Full­ yrða má að sundknattleikur sé erfiðasta boltaíþróttin og krefst mikils úthalds til að ná góðum árangri. Tvö lið hafa keppt til Íslands­ meistara og á sunnudaginn leiddu þau saman hesta sína, lið Ægis úr Reykjavík og ríkjandi Íslandsmeistarar, SH. Jafnt var með liðunum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik sýndu SH­ingar hvað í þeim býr og unnu örugg­ lega 15­11 og hampa því titl­ inum þriðja árið í röð. SH Íslandsmeistari í sundknattleik Sigraði Ægi örugglega á Ásvallalaug Vel er tekið á og herkænsku beitt til að fá dæmt á andstæðinginn. Hörður Zóphaníasson og Ásthildur Ólafsdóttir senda vinum og vandamönnum hugheilar jóla- og nýársóskir. Guð blessi ykkur öll. Liðsmenn SH sem Íslandsmeistarar í sundknattleik 2012, þriðja árið í röð. Mladen skorar eitt af mörkum sínum. Ekki er alltaf gott að sjá hvað fer fram enda hamagangur mikill. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.