Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Side 30

Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Side 30
30 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 20. desember 2012 Um 50 manns hlupu hið árlega Kaldárhlaup frá Kaldárbotnum ofan Kaldársels og niður í miðbæ Hafnarfjarðar. Veður var hið besta, um -5°C og færðin góð og nutu hlauparar hinnar fallegu hlaupaleiðar en hlaupið var til að minnast fyrstu rafveit unnar. Steinunn Guðna dóttir hefur stað- ið fyrir hlaupinu síðustu 3 ár og fengið ýmsa til liðs við sig, einstaklinga og fyrirtæki. Tómas Zoëga (19) úr ÍR var langfyrstur, á 32,11 mín en leiðin var um 9,7 km. Annar varð Róbert Gunnarsson (49) úr Laugaskokki á 34,50 mín og þriðji varð Björn Ingvar Guð- bergsson (30) á 35,37 mín. Hröð ust kvenna var Ebba Sæ rún Brynjarsdóttir (30) úr Hlaupah- ópi FH á 39,20 mín. Tómas var yngstur keppenda en Eysteinn Hafberg úr Skokk- hópi Hauka var elstur 72 ára gamall. Endað var við Jólaþorpið og Grýla afhenti vinninga til sigur- vegara karla og kvenna og til þeirra mörgu sem fengu út - dráttarverðlaun frá verslunum við Hamarskotslækinn. húsnæði í boði Glæsileg 98 m² 3 herb. íbúð til leigu á efstu hæð í litlu fjölbýli við hraunið í Norðurbænum. Í góðu ástandi og allur frágangur sam­ eignar til fyrirmyndar. Suðursvalir og frábært útsýni. Umhverfið er barnvænt og stutt í alla þjónustu eins og skóla og leikskóla. Leigist frá 1. jan – 1. júlí 2013. Verð kr. 160.000 m/ hita, rafmagni og hússjóði. Tryggingarverð kr. 160.000. Nánari upplýsingar og myndir – netfang: vef1@hi.is þjónusta Kaupi bilaðar gamlar þvottavélar og þurrkara. Uppl. í s. 772 2049. Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hægstætt verð. Sími 664 1622 ­ 587 7291. Bílaþrif. Kem og sæki. Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Topptölvur. Allar almennar tölvuviðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fast verð. Sæki og skila. topptolvur@gmail.com. s. 848 2627. til sölu Svartur 3ja sæta leðursófi kr. 5.000. Tveir stakir stólir m/ svörtu flauelsáklæði 10 þ. kr. stk. Umsemjanlegt verð. Uppl. í s. 557 7664 eftir kl. 19. Hnefaleikatæki til sölu vegna þrengsla. Síðasti geirfuglinn, s. 517 4935. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is – bæjarblað Hafnfirðinga! Jólatónleikar Magrétar Eir Jólatónleika Margrétar Eir eru í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld kl. 20. Miðasala á midi.is og í Lipurtá. Tónleikar Jóns og Friðriks Jón Jónsson og Friðrik Dór halda jól með tvennum tónleikum í Bæjarbíói í köld kl. 19.30 og kl. 22. Miðasala á midi.is og v/innganginn. Leiðsögn um Hafnarborg Boðið er upp á leiðsögn um yfir­ standandi sýningar í Hafnarborg kl. 12.15 alla föstudaga. Stutt leiðsögn um sýningu Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur, Lauslega farið með staðreyndir ­ sumt neglt og annað saumað fast, og sýningu Þuríðar Rósar Sigurþórsdóttur, Hinumegin. Frítt inn. Síldarævintýrið fyrir 1960 Á Hrafnistu stendur yfir ljósmynda­ sýning Hauks Helgasonar fv. sjó­ manns, skólastjóra, bæjar fulltrúa og fram kvæmdastjóra. Þar sýnir hann margar bestu myndir sínar frá síldar­ árunum fyrir 1960. Dagskrá Jólaþorpsins Laugardagurinn 22. desember 14 Kvennakór Öldutúns 14.15 Einar töframaður 15 Jólastelpan ­ leikþáttur 15.30 Leikfélag Hafnarfjarðar ­ atriði úr Jólasveinavísum 16 Margrét Arnardóttir leikur á nikkuna 16.30 Árni Svavar Johnsen spilar Þorláksmessa Opið kl. 13­22 14.15 Margrét Arnardóttir leikur á nikkuna 14.40 Addi litli & Biggi Em 15 Jólaball 16.15 After Hours tríóið 17 Stefán H. Henrýsson píanó­ leikari 18 Sveinn og sonur spila jólatónlist 19.30 Rótarýklúbburinn Straumur býður í Jólagöngu Hafnar­ fjarðar Gengið frá Fríkirkjunni 20 Þorláksmessutónleikar Jólaþorpsins menning & mannlíf Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Sumir létu frostið ekki hafa áhrif á sig. Karatedeild Hauka hefur átt gott ár og sýndi það og sannaði á Íslandmeistaramóti full orð inna í Kumite að hún er ein af betri Karatedeildum landsins þar sem allir keppendur deild arinnar kom ust í úrslit í sínum flokkum. Vill deildin óska Hafn firð- ingum gleðilegra jóla og far- sældar á komandi ári og vonast forsvarsmenn deildarinnar til þess að sjá gamla félaga og nýja þegar æfingar hefjast 7. janúar nk. Karatefólk í jólaskapi Á dögunum var haldið kaffi- samsæti til að fagna ýmsum starfs afmælum á Hrafnistu í Hafnarfirði. Aðaltilefnið var að 30 ár voru liðin frá því að deild 2B var opnuð á Hrafnistu og jafnframt var því fagnað að tvær starfskonur deildarinnar hafa unnið þar frá opnun, þær Elínborg Jóhannsdóttir og Fríða Guðjónsdóttir. Þá fögnuðu tvær konur 20 ára starfsafmæli á deildinni og ein 15 ára starfs- afmæli. Að síðustu var því fagn- að að þrjár starfskonur deildar- innar eiga þriggja ára starfs- afmæli á deildinni í desember. Í tilefni áfanganna var slegið upp veisluborði með tertum og öðrum kræsingum, þangað sem heimilisfólki, starfsfólki og gestum var boðið á meðan ten- ór söngvarinn Stefán Stefánsson söng og heillaði alla með frá- bærri sviðsframkomu. Starfsafmæli á Hrafnistu F.v., afmæli í sviga: Elínborg Jóhannsdóttir (30), Anna Rut Antons­ dóttir (20), Unnur Magnúsdóttir deildarstjóri á deild 2B, Sjöfn Karls ­ dóttir (20), Svandís Ragnars (15), Pétur Magnússon forstjóri Hrafn­ istu , Fríða Guðjónsdóttir (30) og Kristín Björk Hermannsdóttir (3). SH hélt glæsilegt jólasundmót og sýningu 15. desember sl. og var fjölmennt í lauginni og á áhorefndapöllum. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Fallegasta hlaupaleiðin Vel heppnað Kaldárhlaup Tóma Zoëga á fullri ferð. Oddgeir Gunnarsson og Ebba Særún á lokaspretti á Strandgötunni. Lj ós m .: K ris tja na Þ ór dí s Á sg ei rs dó tti r Lj ós m .: K ris tja na Þ ór dí s Á sg ei rs dó tti r Lj ós m .: K ris tja na Þ ór dí s Á sg ei rs dó tti r

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.