Prentarinn - 01.03.1987, Blaðsíða 6

Prentarinn - 01.03.1987, Blaðsíða 6
EFNAHAGS REIKNINGUR E i g n i r : Skýring 1986 1985 Veltufjármunir : Sjóöur og bankainnstæóur : Sjóóur Bankainnstæóur 627.413 5.075.230 764.281 420.150 5.702.643 1.184.431 Skammtímakröfur : Útistandandi skuldir Inneign hjá Fræóslusjóö 6 5.536.576 0 3.742.400 184.019 5.536.576 3.926.419 Gjaldfallnar og næsta árs afborganir veröbréfaeign af 7 1.130.920 622.698 Veltufjármunir alls 12.370.139 5.733.548 Fastafjármunir : Áhættufjármunir og langtimakröfur : Handhafaskuldabréf (nv. 350.000) . Skuldabréf Byggingarsjóós rikisins Skuldabréf ASÍ (nv. 11.200) Hlutabréf 7 (nv.4.715) 3 8 10 2.351.310 148.142 85.087 536.325 1.977.698 144.698 74.159 388.520 3.120.864 2.585.075 Varanlegir rekstrarfjármunir : Fasteignir, lóóir og land 11,13,14 Áhöld, tæki og innbú 11 Munir úr búi Hallbjarnar og Kristinar 21.389.099 499.343 5.122 22.627.495 369.052 5.122 21.893.564 23.001.669 Gjaldfallnar og næsta árs afborganir veróbréfaeign af 7 (1.130.920) (622.698) Fastafjármunir alls 23.883.508 24.964.046 EIGNIR ALLS 36.253.647 30.697.594 ingar á fundi í trúnaðarmannaráði hafa verið nokkuð góðar, þó töluvert vanti uppá að allir sem þar sitja taki hlutverk sitt nógu alvarlega, þannig eru frávik sumra félaga alltof algeng. Störf funda, stjórnar og trúnaðarmannaráðs eru býsna mörg og margvísleg og er óhugs- andi að gera þeim öllum skil í þessu yfir- liti, þó að sjálfsögðu verði tekin fyrir stærstu málin. Félagsmenn eru því ein- dregið hvattir til þess að kynna sér fund- argerðabækur, en einungis með því móti er þeim kleift að gera sér fyllilega grein fyrir hversu yfirgripsmikið þetta starf er. Látnir félagar Frá síðasta aðalfundi hafa eftirtaldir félagar látist: Jóhannes Júlíusson, Þór Ragnarsson, Súsanna Ásgeirsdóttir, Tryggve D. Thorstensen og Guðjón Gíslason. Félagaskrá Á árinu hafa 80 nýir félagar fengið inn- göngu í félagið, en á félagaskrá voru í byrjun apríl alls 933. Það er mikið starf að halda félagaskránni sem réttastri og til þess að það megi takast er afar mikil- vægt að skrifstofan sé látin vita um allar breytingar, svo sem ný heimilisföng, flutninga á milli vinnustaða, þeirra sem byrja nýir og þeirra sem hverfa að öðrum störfum. Hér kemur til kasta trúnaðar- manna og á þeim vinnustöðum þar sem ekki eru starfandi trúnaðarmenn vegna mannfæðar verða félagarnir hver og einn að sinna þessari upplýsingaþjónustu til skrifstofunnar. Sérstök ástæða er til að brýna það fyrir félagsmönnum að láta skrifstofuna vita þegar nýtt fólk hefur störf, en eins og menn vita ugglaust er óheimilt að starfa með þeim að fram- leiðslu prentgripa, sem ekki eru félags- menn í samtökum okkar. Nokkuð hefur verið um að alltof langur tími hefur liðið frá því að fólk hefur störf og þangað til það lætur skrá sig í félagið. í þessu sam- 6 PRENTARINN 3.7.'87

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.