Prentarinn - 01.03.1987, Blaðsíða 12

Prentarinn - 01.03.1987, Blaðsíða 12
13. Sjúkrasjóóur keypti á árinu 50% í húseigninni Hverfisgötu 21. Kaupveró mióaóist vió bókfært veró eignarinnar hinn l.janúar 1986, eóa kr. 6.109.780. Auk þess nemur eignfæróur kostnaóur vegna endurbóta vió húseignina á árinu 1986 kr. 1.872.297. Sjúkrasjóóur greiddi vegna þessara fjárfestinga kr. 3.200.000, en kr. 4.782.077 voru skuldfæróar á móti inneign Sjúkra- sjóós hjá FBM. 14. Á árinu voru geróar verulegar endurbætur á húseigninni Hverfisgötu 21 og nam heildarkostnaóur á árinu vegna þess samtals kr. 3.744.594. Ákveóió var aó eignfæra þennan kostnaó, þar sem aó verulegu leyti er um endurnýjun aó ræóa umfram eólilegt vióhald. Par sem Sjúkrasjóóur keypti 50% í hús- eigninni Hverfisgötu 21 var jafnframt 50% af kostnaóinum kr. 1.872.297 fært á Sjúkrasjóó, og var sú færsla geró á vióskiptareikning. 15. Orlofshús þaó í Miódal í Laugardal, sem er i eigu Sjúkrasjóós er rekió af Orlofssjóói félagsins. Ekki eru reiknaóar leigutekjur vegna þessa, en Orlofssjóóurinn greióir öll gjöld vegna hússins, þar á meóal fast- eignagjald og vióhald. LANGTÍMALÁN : 16. Heildarfjárhæó langtímalána nemur í árslok 1986 kr. 2.498.300. Lán i Alþýóubankanum sem tekió var í desember 1984 er meó gjalddaga í janúar og júli ár hvert. 3 afborganir eru eftir um áramót. Næsta árs afborganir kr. 1.638.741 eru færóar meóal skammtimaskulda. EIGID FÉ : 17. Yfirlit um breytingu á eiginfjárreikningum : HDfuóstóll Höfuó- Styrktar-og Höfuóstóll stóll tryggingar- Crlofs- Félags- sjóós sjóós sjóós Samtals Yfirfært frá fyrra ári .... 17.477.943 8.139.023 (858.534) 24.758.432 ÐTdurmatstekkun reks trar f j árnuna .... 2.415.693 559.294 0 2.974.987 Ftengin jöfnunarhlutabréf 147.805 0 0 147.805 Reiknuó gjöld v/verólagsbreytinga ... 768.521 0 0 768.521 Tekjuafgangur 1986 2.436.247 685.404 341.681 3.463.332 23.246.209 9.383.721 (516.853) 32.113.077 Heildar eigió fé FBM og sjóóa í vörslu þess 31.12.1986 Félag bókageróarmanna ...................................... 32.113.077 Sjúkrasjóóur bókageróarmanna ............................... 22.511.172 Fræóslusjóóur bókageróarmanna ........................ 1.192.191 55.816.440 1 árslok 1985 nam heildarfjárhæóin kr. 41.459.551. Aukning á árinu 1986 er þannig 34,6%. in er eftir. Til þess að takast megi í kom- andi samningum að semja um raunhæfa kauptaxta var nú samið um að láta fram- kvæma a.m.k. tvær kannanir á samn- ingstímanum, sem byggja mætti á þegar samið yrði um kauptaxta. Samningurinn sem gerður var 17. janúar 1987 var eftir- farandi: 1. gr. Kjarasamningar ofangreindra aðila framlengist til 31. desember 1987, með þeim breytingum, sem í samningi þessum felast og falla þeir þá úr gildi án sérstakrar uppsagnar. 2. gr. Launaliður. Laun prentiðnaðar- manna og innskriftarfólks verði að lág- marki kr. 38.000,- á mánuði, eða kr. 8.776,- á viku. Laun ófaglœrðrs fólks verði að lágmarki kr. 29.000,- á mánuði, eða kr. 6.697,- á viku eftir 1 árs starfsþjálfun. Laun ófaglœrðs starfsfólks, sem er að hefja störf í fyrsta sinn í greininni skal hafa kr. 24.380,- í lágmarkslaun fyrstu 3 mánuði ístarfsþjálfun og kr. 26.500 eftir 3 mánuði til og með 12 mánaða starfs- þjálfun. Framangreind launaákvœði koma í stað áður gildandi launasamninga og miðast við allar tekjur fyrir fulla dagvinnu, þ.e. samningsbundin laun að viðbœttum hvers kyns aukagreiðslum, yfirborgun- um og álögum, sem fylgja föstum laun- um. Ef laun starfsmanns, þannig metin eru hœrri en viðeigandi lágmark, hækka þau ekki. Hins vegar teljast samningsbundnar greiðslur vegna vinnufata, verkfœra, ferða vegna vinnu, fœðiskostnaðar og vaktavinnuálags ekki með, þegar metið er hvort laun séu ofan eða neðan lág- marks. Laun þeirra, sem hafa þannig skýrgreint jafn há eða hœrri heildarlaun fyrir dag- vinnu taka engum breytingum á launum umfram það, sem rakið er í3. grein. 12 PRENTARINN 3.7.'87

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.