Prentarinn - 01.03.1987, Blaðsíða 16

Prentarinn - 01.03.1987, Blaðsíða 16
ARSREIKNINGUR BÓKASAFNS FMB 1986 Tekj ur: Framlag FBM Kr. 150.000,00 Bóka- og blaöasala 21.890,00 Vestir af ávísanar. 50046 812,60 Tekjuafgangur 1985 14.439,10 Samtals Kr. 187.141,70 Gjöld: Bókband og skráning bóka Kr. 124.515,00 Erlendar bækur 9.695,65 Ýmislegt vegna myndasafns 10.526,00 Sögufélagið og fleira 10.026,00 Keyptar bækur 23.144,00 Kr. 177.906,65 Tekjuafgangur 9.235,05 Kr. 187.141,70 Tekj uafgangur: Avísanareikningur nr.50046 Kr. 8.184,75 Sjóóur 1.050,30 Kr. 9.236,05 14. apríl 1987 cfiy-. sinna og það með því að fara sjálft að stjórna þeim. Styrkur verkafólks liggur í hreyfingu samtaka þess, en hreyfingin verður stöðnun ef verkafólk velur þann kost að ráða til sín starfsfólk af allt öðru sauðahúsi en það er sjálft. Verkafólk getur hvorki né má treysta öðrum til þjónustu fyrir sig en fólki úr sínum eigin röðum. Iðnréttindi/Atvinnuöryggi Tæknimál/lðnfræðsla Tækninýjungarnar halda áfram að streyma inní iðngreinar okkar, hver dag- ur ber í skauti sér nýjungar. Nýjungar sem í mörgum tilvikum kalla á breytta starfshætti og í öllum tilvikum á aukna þekkingu. Staðreyndin er sú að mikið af þessum nýjungum eru þess eðlis að fleiri og fleiri aðilar utan okkar raða eru nú að fást við gerð prentgripa. Svör okkar við þessari lögleysu og iðnréttindabrotum hafa verið á margan veg. í fyrsta lagi höf- um við lagt áherslu á bætta menntun bókagerðarfólks, vitandi það að þekk- ingin, kunnáttan er okkar sterkasta vopn í baráttunni við fúskið. Við höfum líka kært lögleysurnar að dómsmálum, þegar okkur hefur ofboðið, en sú aðferð er seinvirk, dómstólar rúnir skilningi á gildi faglegrar kunnáttu. í þriðja lagi höfum við boðið fjölritunarstofunum í samtök okkar til þess að þær tengist betur iðn- greinunum og að starfsfólk þeirra sjái sér hag í að afla sér menntunar og verða þannig gjaldgengt bókaferðarfólk. Stærsta atriðið í baráttunni fyrir iðn- réttindum og um leið atvinnuörygginu er að við séum fær um það á hverjum tíma að aðlaga iðngreinar okkar að breyttum aðstæðum og að við gerum okkar besta á hverjum tíma til þess að hafa áhrif á þær breytingar sem yfir eru að ganga. Iðn- greinar okkar hafa óneitanlega færst nær hver annarri og er hin gamla stefna Al- þjóðasambandsins er stöðugt að sanna betur að hún er rétt, það er að iðngreinar í bókagerð skuli einungis vera þrjár. 16 PRENTARINN 3.7.'87

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.