Prentarinn - 01.03.1987, Blaðsíða 9
vægi þess að fara með gát. Það eru meira
að segja dæmi um að fólk notfæri sér
ekki þann öryggisbúnað sem fyrir hendi
er á hverjum stað.
Sjúkrasjóður
Eins og endranær varð Sjúkrasjóðurinn
mörgum félaganum ómetanleg aðstoð.
Hann styrkti að þessu sinni bæði félaga
sem áttu í langvarandi veikindum og
höfðu nýtt allan rétt sinn hjá atvinnu-
rekandanum sem og félaga sem þurftu
að leita sér lækninga vegna ofnotkunar
vímugjafa. Þá tók hann að sjálfsögðu
þátt í útfararkostnaði þeirra félags-
manna sem létust. Gildi Sjúkrasjóðsins
er ótvírætt á meðan réttur fólks er ekki
tryggður betur en raun ber vitni í samn-
ingum né heldur með löggjöf og því ás-
tæða til að hlú vel að honum. Vímugjaf-
arnir taka sínar fórnir í auknum mæli og
er sorglegt til þess að vita. Þjóðfélagið
gerir lítið, allt of lítið til að uppræta þá
vágesti. Það að fólk ánetjast vímugjöfum
á sér ugglaust margar skýringar bæði
læknisfræðilegar og félagslegar. Það er
til dæmis augljóst að það efnahagslega
öryggisleysi sem svo margir búa við í
landinu er þess beinlínis valdandi í mörg-
um tilvikum að menn ánetjast þessum
efnum, gefast hreinlega upp. Það er því
sannarlega verk að vinna fyrir verkalýðs-
hreyfinguna að uppræta þetta öryggis-
leysi, skapa réttlátt þjóðfélag, félags-
lega. Það er ábyggilega betri heilsuvernd
en margan grunar.
Orlofssvæðin
Á síðasta aðalfundi var gerð stefnu-
markandi samþykkt um framtíðarskipan
orlofssvæða félagsins. Samkvæmt þeirri
samþykkt er ætlun félagsins að byggja
upp framtíðaraðstöðu í Miðdal. Á þeim
aðalfundi sem nú fer í hönd er ætlunin að
gera samþykktir um nákvæmari fram-
kvæmdir en gerðar voru á síðasta aðal-
fundi, en þær hljóta þó að byggja á þeirri
stefnumörkun sem þar átti sér stað.
SKÝRINGAR :
REIKNINGSSKILAADFERÐIR :
1. Ársreikningur þessi fyrir Félag bókageröarmanna og sjóói í vörslu þess
er geróur eftir sömu reikningsskilavenju og ársreikningur 1985, þannig
aó samanburöartölur vió áriö á undan, sem birtar eru i ársreikningnum,
eru fullkomlega sambeerilegar. Fjárhagsleg aógreining sjóöanna og
skipting gjalda og tekna af rekstri árió 1986 á einstaka sjóói, og skipting
eigna og skulda i árslok er grundvölluó á lögum FBM.
2. Áhrif almennra verólagsbreytinga á rekstur og stöóu félagsins eru reiknuó
og færó i ársreikninginn og er i þvi sambandi fylgt eftirfarandi aóferóum :
Fasteignir, land og lóóir eru endurmetin meó þvi aö framreikna upp-
fært stofnverö þeirra frá fyrra ári meó veróbreytingarstuöli, sem
mælir hækkun á byggingarvísitölu innan ársins og nemur 17,2% fyrir
árió 1986.
Afskriftir eru ekki reiknaöar, þar eó ljóst má vera, aó bókfært veró
varanlegra rekstrarfjármuna er mun lægra en raunviröi þeirra og þvi
ekki ástæóa til aó breikka enn bilió milli bókfærós verðs og raun-
viróis meó afskriftum.
. Áhrif verólagsbreytinga á peningalegar eignir og skuldir eins og
þær voru i byrjun reikningsársins og breytingu þeirra á árinu, eru
reiknuó og færö i ársreikninginn. Staöa peningalegra eigna og skulda
i ársbyrjun og árslok er reiknuó til meóalverólags. Mismunur á þannig
umreiknaóri stöóu i ársbyrjun aó viöbættri breytingu á árinu annars
vegar og stöóunni i árslok hins vegar myndar reiknaóa gjaldfærslu
vegna verölagsbreytinga hjá félaginu og sjóóunim aö fjárhæó kr. 2.305.555.
Útreikningurinn byggist á breytingu á lánskjaravísitölu innan ársins.
Hin reiknuöu gjöld eiga aö endurspegla þá raunvirðisrýrnun sem
veróur á peningalegum eignum og skuldum vió veröbólguaöstæóur.
Gjöldin koma sem mótvægi vió vexti og veróbætur til gjalda eöa tekna
og færa reikningsskilin nær því aó sýna raunvexti ársins, jákvæóa
eöa neikvæða.
. Endurmatshækkun varanlegra rekstrarfjármuna og veröbreytingarfærslur
eru færóar á höfuóstólsreikninga í efnahagsreikningum félagsins og
sjóóanna.
3. Fjárhæóir vaxta og veróbóta á verótryggðar eignir og skuldir eru reiknaðar
til ársloka bæói hjá FBM og sjóöunum, samkvæmt visitölu, sem tóku gildi
1.1.1987.
4. Hlutdeild Sjúkrasjóós og Fræóslusjóós í skrifstofukostnaói FBM er metin
af formanni, gjaldkera og löggiltum endurskoðanda félagsins.
5. Skipting tekjuafgangs á höfuöstólsreikninga sjóóa félagsins, byggó á
lögum FBM og aóalfundarsamþykktum, er sem hér segir :
Skipting tekjuafgangs :
Styrktar-og tryggingarsjóóur :
Tekjur :
37% af félagsgjöldum (skv. aóalfundarsamþykkt) ............ 2.683.860
Tekjur v/fasteignar og jaróar ............................... 267.675
Inntökugjöld .................................................. 6.310
Vaxtatekjur og veróbætur .................................. 1.515.620
Aröur af hlutabréfum ......................................... 20.929
4.494.394
PRENTARINN 3.7.’87
9