Prentarinn - 01.01.1996, Blaðsíða 6
■ ■■ BÓKAGERÐARMENN
Blindur er bóklaus maður
- eru bókagerðarmenn bókaormar?
Sigurbergur M.
Ólafssou
er 29 ára gamall,
er í sambúð og á
eitt barn. Hann
lœrði offsetljós-
myndun og hefur
starfað við Ijós-
myndun og
litgreiningu í
12 ár hjá Prent-
þjónustunni hf.
Arnborg S.
Benediktsdóttir
er 38 ára, gift og
á 3 börn á aldrin-
um 7-19 ára.
Hún er
prentsmiður og
hefur starfað við
prentiðnaðinn í
u.þ.b. 10 ár.
Hún vinnur nú
við skeytingu
í Svansprenti.
Hvað varð til þess að þú ákvaðst að
leggjafyrir þig ojfsetljósmyndun?
Það var bara tilviljun, ég hafði
mikinn áhuga á ljósmyndun en vissi
raunverulega lítið um út í hvað ég
væri að fara.
Hvernig upplifir þú þœr
breytingar sem hafa orðið í
prentiðnaðinum og hvert sýnist þér
þœr stefna?
Þetta er svakaleg bylting, fagið
hefur gjörbreyst á þeim tólf árum
sem ég hef starfað við það. Varðandi
framtíðarsýn, sýnist mér að prent-
verkið muni færast í sífellt meira
rnæli inní tölvurnar. Bækur, tímarit
og dagblöð munu verða gefin út á
Hvað varð til þess að þú ákvaðst að
leggjafyrir þig bókagerð?
Það sem réð úrslitum um að ég fór í
bókagerðina var m.a. það að mig
langaði til að starfa við eitthvað nýtt.
Eftir menntaskóla fór ég í ótal
hringi, dauðlangaði að læra líffræði í
Háskólanum eða byggingatækni-
fræði í Tækniskólanum, en svo fór
ég að vinna í Bókfelli. Þar var ég
einn vetur innan um sérstaklega
skemmtilegt fólk og fékk á tilfinn-
inguna að bókagerðarmenn væru
hinir mestu bókaormar og líflegar
umræður á kaffistofunni kveiktu enn
frekar hjá mér áhuga á faginu.
I framhaldi af þessum vetri hjá
Bókfelli fór ég í G.Ben og vann sitt
af hverju sem leiddi svo af sér að ég
fór að læra prentsmíðina.
Hvernig upplifir þú þœr breytingar
sem hafa orðið í prentiðnaðinum og
hvert sýnist þér þœr stefna?
A þessum tíma sem ég hef starfað í
faginu hafa orðið gífurlegar breyt-
ingar. I dag er nánast allt „mix“ úr
sögunni og við sem höfum aðallega
starfað í filmunni fmnum fyrir hvað
hvert verk tekur minni tíma en áður.
Við getum ekki lokað augunum fyrir
því að nánast hver sem er getur kom-
ið í prentsmiðjurnar með sitt verk til-
búið á diski og það eina sem er eftir
tölvutæku formi og menn munu
nálgast þessi gögn í gegnum
vélamar heima hjá sér.
Hvernig sérð þú fyrir þér stöðu
bókarinnar á Islandi íframtíðinni?
Eg hef trú á að skáldsögur og þess
háttar útgáfa muni ekki taka svo
miklum breytingum í næstu framtíð
en fræðibækur, uppflettirit og þess
háttar muni í auknum mæli verða
gefið út á tölvutæku formi.
Lestu sjálfur og þá hvað helst?
Nei, ég les ekki mikið, alltof
lítið. Það er helst að ég
gluggi í erlend tímarit.
að gera fyrir prentun er að
keyra verkið út á fdmur og
plötutaka. Það má segja að
tæknin sé í senn spenn-
andi, ögrandi og ógn-
vekjandi fyrir prentiðnaðinn. Við
bókagerðarfólk verðum sífellt að
vera að endurmennta okkur og þegar
hanna á prentgrip verðum við að
hafa mestu þekkinguna bæði hvað
varðar tækni og hönnun. Við verðum
að vinna best, svo einfalt er það.
Eftir hverjuferð þú þegar þú velur
eða kaupir bœkur?
Eg kaupi mjög sjaldan bækur og þá
helst til jólagjafa eða námsbækur
fyrir konuna. Eg geri ráð fyrir að
auglýsingar og bókatíðindin hafi
áhrif á hvað ég vel til gjafa, ég
athuga hvar þær eru unnar og eins
hefur áhrif hvaða bókaforlög veita
félagsmönnum afslátt.
Er bóklaus maður
blindur?
Nei.
geri. Ég les helst skáldsögur og
tek gjarnan fyrir ákveðin samfélög.
Núna eru það bækur skrifaðar af
kínverskum höfundum, t.d. eftir
Amy Tan, sem heilla en síðast tók
ég fyrir bækur eftir Gabríel Garcia
Marques sem leiddu mann í sann-
leikann um þjóðfélagsgerð
Rómönsku-Ameríku. Nú, og svo eru
spennusögur alltaf góðar á milli, en
ég er hræðilega gagnrýnin á bækur!
Hvernig sérð þú fyrirþér stöðu
bókarinnar á Islandi íframtíðinni?
Ég er alls ekki svartsýn á stöðu bók-
arinnar. Ég er ekki sammála ýmsum
ágætum mönnum um að tölvuskjár-
inn leysi bókina af hólmi. Sumir
hafa heillast svo af tölvutækninni að
þeim hættir við að líta á þessi mál af
óraunsæi. Eins og tölvuskjáir eru í
dag myndi ég ekki nenna að lesa
300 blaðsíðna bók af skjá. Nei, þá
þá vil ég frekar koma mér þægilega
fyrir með bókina og lesa. Prentað
mál á vissulega í samkeppni við
aðra miðla, það viðurkenni ég, en
bókin er og verður bók með sína
sérstöðu hvað sem öðru líður.
Lestu sjálf og þá hvað helst?
Já, já, ég les, en allt of lítið. Ég
myndi vilja lesa miklu meira en ég
Eftir liverjuferð þú þegar þú velur
eða kaupir bœkur?
Ég kaupi ekki bækur sem eru unnar
erlendis og það skiptir mig máli
hvemig þær líta út. Það er ekki gam-
an að kaupa gott efhi í ljótri umgjörð.
Er bóklaus rnaðiir blindur?
Nei, ég vil ekki taka svo djúpt í ár-
inni. Það er hægt að afla sér þekk-
ingar eftir svo mörgum leiðum í
dag. En samt - maður sem ekki er
bóklaus ætti að vera víðsýnni en sá
bóklausi. Sá sem les öðlast t.d. fæmi
í meðferð málsins á annan hátt en sá
sem ekki les. Hugurinn vinnur öðm-
vísi úr kyrru en þó sífelldu upplýs-
ingastreymi fallega uppsettrar blað-
síðu en hraðri atburðarás sjónvarps-
skjásins.
- Maður byggir betur upp með
því að lesa en horfa. -
6 ■ PRENTARINN