Prentarinn - 01.01.1996, Síða 15

Prentarinn - 01.01.1996, Síða 15
STJORN FBM ■ ■ ■ * honum hentaði, og hafði um okkur hæðnisorð fyrir hyskni, svik og ómennsku ef tók okkur meira en klukkutíma að komast úr öðrum brýnum verkefnum. Á endanum fór að fjúka í okkur jámamenn, og riQac ist þá upp fyrir okkur að við vomm þessum gallharða prentsmiðjustjóra; engan hátt skuldbundnir, heldur hofðum við bara komið til skjalanna miðjum klíðum þegar annar jáma- flokkur hafði af einhvetjum ástæðun guggnað á að vinna fyrir hann; við hofðum bara aumkað okkur yfir vandræði hans töldum við. Og þega að því kom að leggja lokahönd á & 6 stu hæð húsbyggingarinnar ákváð um við að láta ekkert sjá okkur ramar á Nýbýlaveginum, við vorur hætur, og hlógum bara þegar smiðir °8 hyggingameistarar leituðu okkur uppi til að grátbiðja okkur um að koma og ljtíka verkinu Þóttumst vj. aldeihs hafa hefnt okkar á prent- smiðjustjóranum fyrir stirfni hans °g frýjunarorð, og hlógum með miklum hljóðum þegar við fréttum að hann sjálfur og helstu starfsmenn prcntsmiðjunnar hefðu verið að paufast við það dögum saman að hnyta þessi jám sem við hefðum ruslað af á hálfum degi. Það var lúabragð að svíkja kallinn a þennan hátt og að minnsta kosti a,ð' sa sem þetta skrifar örlítið sam- vtskubit yfir að svíkja meistarann. enda hafði ég allan tímann haft frekai gaman af látunum í kallinum og kon- ung egri orðkynngi hans þegar hann var annn að tvinna saman um okkur haðsglósumar. Nokkmm mánuðum stðar er ég svo í grandaleysi staddur í siálf hjrMÍH °g menningu- °g sé þar sjalfan G. Ben standa með fríðu föm- neyti. Djöfullinn sjálfur, hugsaði ég nu ser kallinn mig og fer að skamma mtg fvnr viðskilnaðinn. Og viti menn, um leið og G. Ben kom auga á mig gretp hann í höndina á frarn-" kvæmdastjóra bókaútgáfunnar, benti a undimtaðan jámabindingarmann °.g Sagði; ~ Næst þegar þessi maður sknfar bók, þá skal ég sjá um að Prenta hana fyrirekki neitt' lfinnuslys og ábyrgð verkstjóra I lok síðasta árs gekk hœstarrétt- ardómur í máli Omars Frank- línssonar gegn Grágás hf. og Isafoldarprent- smiðju hf I stuttu máli er forsaga málsins þessi: Omar, sem var verkstjóri í prentsal Isafoldarprent- smiðju, slasaðist við vinnu sína ll.fehrúar 1988 þegar hann var að búa offset- prentvél undir notkun og var að hreinsa baksílindra vélar- innar með sand- pappír. GEORG PÁLL SKÚLASON Vél þessi hafði nýlega verið keypt af Grágás hf. Slaglengd vélarinnar (þ.e. hvað silindri gengur Iangt þegar ýtt er á takka til að snúa vélinni við þrif eða plötuísetningu o.fl.) hafði verið aukin, en framleiðendur vélarinnar stilla hana í upphafi og innsigla. Ómar missti litlafingur að mestu og hálfan baugfmgur á hægri hendi, auk þess sem langa- töng klemmdist illa. Félag bókagerðarmanna fékk málið til umfjöllunar og ákvað að styðja við bakið á Ómari til að sækja rétt sinn skv. áliti Iögmanns félagsins Arnmundar Bachmans, því mikilvægt var að fá úr þvf skorið hver ábyrgð verkstjóra væri. Málið tapaðist fyrir héraðs- dómi 23. október 1992 og var staðfest af hæstarétti 23. nóvem- ber 1995 og var Grágás hf. og Isafoldarprentsmiðja hf. sýknuð í málinu. Forsendur dómsins bera með sér að óumdeilt er að slaglengd vélarinnar var aukin í a.m.k. 10 cm. Þrátt fyrir það þá sýknar dómurinn og staðfestir þar mat hinna sérfróðu dómenda sem komu að málinu í héraði þess efnis, að það sé í lagi að breyta slaglengdinni þetta mikið. Þetta gerir dómurinn þrátt fyrir að bréf Fleidelbergverksmiðjanna, sem segir að slaglengd afturábak megi aðeins vera 2,8 cm, haft legið frammi þar sem slíkt er ekki sagt verjandi og starfandi prentarar á sambærilegum vélurn hafa borið vitni um fyrir dómi um þá hættu sem af slíkum breyting- um stafar. Dómurinn fellst ekki á að vél- inni hafí verið breytt eftir slysið þrátt fyrir framburð samstarfs- manna Ómars þar um. Samkvæmt mati Guðna Haraldssonar hæstaréttar- lögmanns sem flutti málið fyrir hæstarétti fyrir hönd Ómars má læra eftirfarandi af málinu: 1. Ábyrgð verkstjóra er ríkari en ábyrgð almennra prentara. 2. Rannsókn Vinnueftirlits ríkis- ins (VER) var mjög yfírborðs- kennd og slæleg. Starfsmenn VER búa ekki yfir þekkingu á öllum vélum og tækjum sem í notkun eru. f upphaflegri skýrslu VER segir að ekkert hafí verið við vélina að athuga. Sérfróður maður hefði við venjulega skoðun getað séð að innsigli tímarofans hafði verið rofið. Það hefði aftur leitt til skoðunar hans á slaglengd. Við öll vinnuslys á rannsókn að vera ítarleg. Öryggistrúnað- armaður á að taka þátt í henni og fylgjast með að hún sé framkvæmd á þann besta hátt sem kostur er á. Öryggistrún- aðarmaður ætti að óska eftir skýrslu um slys og afriti af gögnum um málið. Ef menn eru ekki sáttir við rannsókn VER er hægt að óska eftir framhaldsrannsókn. 3. 4. Mikilvægt er einnig að hinn slasaði komi áliti sínu á van- búnaði vélarinnar strax til rannsóknaraðila og þeirra er koma að málinu. Verði menn áskynja þess að átt hafí verið við öryggisbúnað véla skal öryggistrúnaðar- manni gert viðvart og hann kalla til VER eða umboðs- mann vélar til að taka vélina út. • PRENTARINN ■ 15

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.