Prentarinn - 01.03.1998, Síða 2

Prentarinn - 01.03.1998, Síða 2
félagar efé/ag bókagerðar- manna HVERFISGÖTU 21 PÓSTHÓLF 349 • 121 REYKJAVÍK SÍMI 552 8755 • FAX 562 3188 HEIMASÍÐA: http://www.fbm.rl.is Stjórn: Sæmundur Árnason formaður Georg Páll Skúlason varaformaður Pétur Ágústsson ritari, Félagsprentsmiðjan Ólafur Örn Jónsson gjaldkeri, Odda Bjargey G. Gísladóttir meðstj., Plastprent Fríða B. Aðalsteinsdóttir meðstj., Hagtæki Þorkell S. Hilmarsson meðstj., Steindórsprent-Gutenberg Varastjórn: Hallgrímur P. Helgason, Isafoldarprentsmiðju Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Páll R. Pálsson, Oddi Ingibjörg Sverrisdóttir Ólafur Emilsson, FBM Björn Guðnason, Morgunblaðið Trúnaðarráð: Anna Helgadóttir, Steindórsprent-Gutenberg Burkni Aðalsteinsson, ísafoldarprentsmiðja Hallgrímur Helgason, ísafoldarprentsmiðja Heiðar Már Guðnason, Morgunblaðið Helgi Jón Jónsson, Grafík Hinrik Stefánsson, Odda Ingibjörg Jóhannsdóttir, Flatey Marinó Önundarson, Hjá GuðjónÓ Ólafur H. Theódórsson, Miðaprentun Óskar Hrafnkelsson, Kassagerð RVK Páll Heimir Pálsson, Ásprent/POB Páll R. Pálsson, Odda Páll Svansson, Frjáls fjölmiðlun Sigríður St. Björgvinsdóttir, Offsetþjónustan Sigurður Valgeirsson, Grafík Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Stefán Sveinbjörnsson, Odda Tryggvi Þór Agnarsson, Plastprent Varamenn: Ólafur Emilsson, skrifstofu FBM Jón K. Ólafsson, Morgunblaðinu Sigrún Karlsdóttir, Odda Jón Ól. Sigfússon, Ásprent / POB Svanur Jóhannesson Guðrún Guðnadóttir Þóröur I. Sigurösson. fa'ddur 29. janiíar 1930. Hóf nánt í prentun í Prentsmiðju Austurlands 1946 »j> tók sveinspróf 22. maí 1952. Hann varð félagi 21. áfjúst 1952 »); starfaði næstu árin í Félagsprent- sniiðjunni, Anilínprent «g Alþýðu- prentsmiðjunni. Hóf nám í setningu í Prenthósi Hufsteins »g tók sveins- próf í sctningu 1970. Þórður vann við prentstörf þar til hann lét af störfum sökum veikinda 1986. Hann átti sæti í trúnaðarmannaráði HÍP 1969. Þórður lést 3. ágúst 1998. Algengt er að starfsl'ólki sé sagl upp á vinnutnarkaði og er þá orðalagið í uppsagnarbréfí oft- ast þannig: Vegna skipulags- brevtinga er þér hér með sagt upp störfuni frá og nieð... Þetta orðalag hefur yfirleitt ekkert með skipulagsbreytingar að gera, enda eru þær í flestuin til- felluin engar, aðeins verið að losa sig við starfsmann. Starfs- menn er hafa unnið árum sam- an, jafnvel áratugi, á sama vinnustað og eiga í sumum til- fcllum örfá ár í eftirlaun verða eðlilega Ineði liissa og sárir er þeir fá slíka kveðju í pósti og er þeir leita eftir svörum hjá sín- um gamla vinnuveitenda verður fátt um svör, aðeins orðiö skipu- lagsbreyling. Ekki er gefin nein 2 PRENTARINN Ólafur Oddgeirsson. fæddui'30. mars 1929. Hann varð félagi 3. febrúar 1992. Ólafurvann við aðstoðarstörf í Prentsmiðjunni Odda, þar tii hann lét af störfuin sukum veikinda. Ólafur lést 12. ágúst 1998. von um annað starf innan fyrir- tækis, aðeins út. Nú er það svo að vissulega liafa atvinnurekendur það vald að geta ráðið og rekið starfs- inenn að eigin geðþótta, en vantar ekki mannlega þáttinn í lífssýn þeirra atvinnurekenda er geta ekki séð sónta sinn í því að hafa annan hátt á uppsögn- um þeirra starfsmanna er hafa unnið í áratugi án athugasemda og lagt að baki stærstan hluta starfsævinnar hjá þessum sama atvinnurekanda, en að senda hréf í pósti? Því spyr maður sig, er starfsreynsla einskis metin? Er áratuga starf á sania vinnu- stað einskis metið? Væri ekki liægt að færa viðkomandi til innan fyrirtækis, eða ég tala nú Er starfsreynsla Sigurbur Hjörtur Benediktsson, fæddur 31. ágúst 1943. Sigurður hóf nám í prentun í Plastprenti 1962 »g tók sveinspróf 9. nóvember 1969. Hann varð félagi 29. september 1969. Sigurður starfaði næstu árin í Plastprenti «g síðan í Prent- snúðjunni Odda. Sigurður lést 2. september 1998. nskis metin ? ekki um, jafnvel að ræða við gamla starfsmanninn og út- skýra ástæðu uppsagnar? Ef eitthvað af þessu væri haft til hliðsjónar gæti maður sagt að örlaði á mannlegri lífssýn hjá atvinnurekandanum. Nei, það er bara deilt og drottnað í nafni valdsins og sá er stjórnar beitir fyrir sig milli- stjórnendum er hafa engan sjálfstæðan vilja, sjálfur vill hann ekki eða þorir ekki að ræða málið og horfast í augu við sinn gamla starfsmann eftir áratuga samstarf, heldur setur hann út í kuldann og atvinnu- leysið.

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.