Prentarinn - 01.03.1998, Síða 6

Prentarinn - 01.03.1998, Síða 6
Þar sem samkeppni fer ört harbnandi í prenti&naöi í heiminum hafa menn leitab aö leibum til þess aö hagræba rekstri fyrirtækja eins og kostur er. Hægt hefur verib ab ná fram sparnabi á ýmsum svibum, til dæmis meb því ab einbeita sér ab sérstökum tegundum verka, kaupa hrabvirkari fjöllitaprent- vélar og fækka starfs- mönnum o.s.frv. Þetta bjargabi mönnum lengi vel en nú er svo komib ab venjulegar arkaprentvélar geta ekki prentab hrabar en þær gera nú af eblis- fræbilegum ástæbum - þó ab hægt sé ab keyra einstök verkefni á 15.000 blöbum á klst. gefa fram- leibendur þeirra upp 12.000-13.000 á klst. sem raunhæfan framleibslu- hraba. Þessar vélar eru í raun algjörlega tölvu- stýrbar og sjá sjálfar um allar plötuskiptingar, þvott og breytingar á milli stærba. En samt er þetta ekki nóg, vibskiptamenn vilja fá tilbúna prentgripi mun fyrr en ábur var, og þar sem ábur var reiknab meb nokkurra vikna af- greibslufresti hefur hann nú styst nibur í nokkra daga og hvergi er slegib af gæbakröfum. Forráðamenn fyrirtækja standa frammi fyrir erfiðum ákvörðunum og þurfa að velta eðli prentiðnað- arins á Islandi fyrir sér. Eru þeir að reka framleiðslu- eða þjónustu- íyrirtæki? Svarið er einfalt, eðli markaðsins á fslandi útilokar alla raunverulega sérhæfingu, menn taka einfaldlega verkin sem velta inn um dyrnar, öll af ólíkum stærðum og gerðum, en þurfa á jafnframt að skipuleggja fram- leiðsluna eins og um íjöldafram- leiðslu væri að ræða, vélamar verða að snúast til að peningarnir komi í kassann. Þrátt fyrir þetta er hægt að læra af öðrum greinum atvinnulífsins sem venjulega væru flokkaðar sem fjöldaframleiðslu- greinar, til dæmis af stáliðnaði sem hefur náð að hanna tölvu- stýrðar framleiðslulínur sem hafa komið í staðinn fyrir heilan her af fólki. En er þá verið að leggja það til að innan fárra ára verði það bara vélmenni sem framleiða prentverk? Ekki alveg, en þótt framleiðsla prentverks kreljist sérmenntaðs fagfólks og sé í raun handverk verður að líta á prent- smiðjuna sem eina heild til þess að hægt sé að ná ffam aukinni hagræðingu og síðast en ekki síst auka gæðin. Allir hafa heyrt um stafrænt verkflæði og flestir tengja það strax við þá byltingu sem hefur orðið í forvinnslu prentgripa á ör- fáum árum, en þar með er ekki öll sagan sögð því að við þurfum að ná að tengja alla þætti framleiðsl- unnar saman, frá því að pöntun er tekin og þangað til fullunnið verk fer úr smiðjunni. Tilgangurinn með þessum greinarstúf er sá að veita dálitla innsýn í hvað hefur verið að gerast á þessu sviði og nefna og fara yfir nokkur lykil- hugtök í þessari hugmyndafræði. 6 ■ PRENTARINN Stafrænt verkflæbi Eins og áður segir er þetta hugtak oftast notað í sambandi við forvinnslu prentgripa, hina eiginlegu prentsmíð, og er í sjálfu sér ekkert sem fyrirtæki á Islandi hafa ekki náð að nýta sér. En í stuttu máli færist það sífellt í vöxt að verk komi tilbúin á tölvutæku formi til prentsmiðjanna ffá utan- aðkomandi aðilum (auglýsinga- stofum o.s.frv.) og öll vinnsla eftir það sé staffæn upp að prófarka- og plötutöku. Þetta hefur verið gert í nokkur ár út um allan bæ og verkin síðan annaðhvort gefin út á CD-ROM, sett á Netið eða sett í prentun eftir að filmumar hafa verið lýstar á plötu. En hér fer að bera á nýjungum því að eitt heitasta málið í dag er að setja beint á plötu (CtP), þ.e.a.s. að sleppa filmustiginu. Plötumar eru „lýstar" með leysitækni og em nokkrar aðferðir til. Þetta byijaði allt með plötum sem svöruðu rauðum leysigeisla en þær þoldu ekki dagsljós og þess vegna varð að vinna með þær í svarta myrkri. Þessar plötur eru að hverfa þó að þær hafi verið tiltölulega ódýrar. Næst komu plötur sem eru næmar fyrir hita, eiginleiki ljóss til að framkalla hita er notaður til þess að brenna punktana í plötuna og engin hætta er á því að yfir- eða undirlýsa plötumar því að þegar ákveðnu hitastigi er náð brennir leysigeisl- inn gat á húðina á plötunni og ekki fyrr, þannig að það er annaðhvort punktur eða ekki (tvíundakerfi eða binary). Þessi aðferð hefúr yfirhöndina um þessar mundir og kemur væntan- lega til með að festast í sessi þegar ný plötutegund kemur á markaðinn á næsta ári en sú gerð þarfnast engrar framköllunar eftir lýsingu heldur fer bara beint á prentvélina. Einnig hefur heyrst um aðra tegund af leysum, svo- kallaða bládíóðuleysa sem gætu haft vinninginn vegna þess eigin- leika síns að geta gefið mjög hreinan punkt, en leysir þessi er notaður í DVD spilara og stendur þróun yfir. Svipað er ástatt um rita sem nota útfjólublátt (UV) ljós til þess að rita plötur. Að setja beint á plötu hefur marga kosti í för með sér en veltir þó upp mikilvægi þess að taka prófarkir af öllu og þar sem engin

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.