Prentarinn - 01.04.1998, Blaðsíða 4

Prentarinn - 01.04.1998, Blaðsíða 4
Starfsmannafélag Morgunblaðsins var stofnað á árinu 1959 og verður því 40 ára á næsta ári. Starfsmannafélagið hel'ur séð um hinar ýmsu uppákomur; árshátíð sem yfirleitt er haldin fyrstu helgina í mars, vorferðalög, haust- fagnað sem á sl. hausti varð að ferðalagi vestur í Breiðafjarðar- eyjar, jólafagnað og jólatrés- skemmtun. Starfsmannafélagið á einn sumarbústað í Úthlíð í Bisk- upstungum auk þess sem það hef- ur aðgang að öðrum bústað sem Arvakur á. Síðastliðið sumar var ráðist í það að setja niður heita potta við bústaðina og hefur það aukið mjög aðsókn félaga í þá. Auk þessa hefur félagið staðið að útgáfu tveggja innanhússblaða sem kölluð voru M-ið, þar sem fram komu ýmsar upplýsingar um starfið o.fl. Starfsmannafélag Morgun- blaðsins sendir öllum bókagerðar- mönnum og þeim öðrum sem starfa við fjölmiðlun bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári 1999. 4 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.