Fréttabréf Félags bókagerðarnema - 01.02.1977, Page 5

Fréttabréf Félags bókagerðarnema - 01.02.1977, Page 5
ArshAtIð Arshátíð hefur ekki verið haldin í fleiri ár. Því ekki að hrista af okkur slenið og halda eina slíka og kímast. Síðast varð félagið gjaldþrota..... Og s?o eru það allar hugmyndirnar frá ykkur! Agætu félagar Staða félagsins í dag er í hreinskilni sú, að það er í miklum öldudal. Núverandi og reyndar stjórnir síðari ára hafa lítið sem ekkert starfað. Þær fáu hræður sem hafa starfað í þessu eru búnar á samningi og þar með fallnir út úr félaginu. Þörf fyrir nvtt fólk er því brýn og þá ekki bara 7 menn í stjórn, heldur alla nema, í að vinna saman að áhugamálum sínum. Það er ekkert launungarmál,að sveinafélögin hafa sína menn sem starfa þar að hinum ýmsu málum, skólaða beint frá iðnnemafélögunum. Að lokum viljum við hvetja alla nema til þátttöku í félaginu. SUNDRAÐIR FÖLLUM VIÐ. SAMEINAÐIR STÖNDUM VIÐ.

x

Fréttabréf Félags bókagerðarnema

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Félags bókagerðarnema
https://timarit.is/publication/953

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.