Fréttabréf Félags bókagerðarnema - 01.02.1977, Page 6

Fréttabréf Félags bókagerðarnema - 01.02.1977, Page 6
BÓKACERÐARDEILDIN VID IBNSKÓIANN I BF.YKJAVÍK IÐNFRÆÐSLAN ER HORNREKA í MENNTAKERFINU. Tvö eru þau helstu baráttumálin sem iðnnemar burfa að berjast fyrir, kjaramálin og iÖnfræðslan. Þrátt fyrir léles kjör okkar iön- nema tel ég aö meiri árangur hafináÖistí kjaramálunum en iðnfræðsl- unni. Það er hægt aö benda á marga bætti bar sem iðnfræðslan hefur dregist aftur úr bóklegu námi. 1 dag t.d., eru nýstúdentar 2-3var sinnum fjölmennari en nýsveinar, en fyrir 15 árum var hlutfalliö 2 nýsveinar á móti einum nýstúdent. Svipað déemi er hægt að taka varð- andi fjármagn til iðnskóla miðað við menntaskóla, sem fá margfallt hærri upphæðir. Fjármagninu er dreift af ríkisvaldinu á þann aragrúa iðnskóla, löglega, sem ólöglega. Kjarni málsins er sá að mörg sveit- arfélög hafa stofnsett iðnskóla út um hvippinn og hvappinn í ævintýr- alélegu húsnæði. Ef ríkisvaldið hefði veitt þessum málum meira aðhald hefði landsbyggðin færri og betri iðnskóla, því £ iðnfræðslulögunum eru skýr ákvæði um hvar iðnskólarnir eigi að rísa. aSSssí

x

Fréttabréf Félags bókagerðarnema

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Félags bókagerðarnema
https://timarit.is/publication/953

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.