Fréttabréf Félags bókagerðarnema - 01.02.1977, Side 11

Fréttabréf Félags bókagerðarnema - 01.02.1977, Side 11
UNISETTER Unisetter er fjölhæf og afkastamikil Ijóssetn- ingarvél, sem sr strimil- stýrð eða tengist beint við tölvu. Afkastageta vélarinnar er 80-50 dálkalínur (10 og 1/2 cis) á mín. 8 leturgerðir og 12 letur stærðir gefa möguleika á 96 skriftarmöguleikum í sömu linu. Möguleiki er á 8 breytanlegum breiddum fyrir sjálfvirka töflusetningu. Compugraphicgefurkostá vali miili tveggja mismunandi stafastærða. Low Range (LR), High Range (HR). Punkta stærð: LR 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 18, 24, 30, 36. Punkta stærð: HR 6, 8, 10, 12, 14, 18, 24, 36, 48, 60, 72. Compugraphic getur boðið yfir 400 mismun- andi leturgerðir fyrir Unisetter og Universal 48/88/1V. UNIFIED UOMPOSER Vel með skermi, hönn- uð til að meðhöndla texta frá skrifborði, innbyggðum strimil- lesara eða diska- minni, þar sem hver diskur getur innihaldið 300.000 tákn. Stjórnandinn hefur möguleika á að: Leið- rétta, f jarlægja, setja texta eða f lytja til orð, linur eða heila dálka. Stjórnandinn hefur beinan aðgang að 128 linum, sem samsvara ca. 8000 táknum (14 línur sjást á skermi), sem hann getur skoðað eftir þörf (schroll- ing). Vélin hefur 32 format gruppur, sem hver getur innihaldið 32 tákn. Við vélina geta tengst „on-line" Unisetter og Uniscan GMS - 12 TÖLVUKERFI TIL MEÐHÖNDLUNAR Á TEXTA (GMS-12) Grunneiningin GMS-12 samanstendur af einni NORD tölvu, sem hægt er að stækka f rá 40K (16 bit) til 256K (16 bit). Til geymslu á texta notast diskur, sem rúmar 10 millj- ón tákn. Texti er lesinn inn, leiðréttur og lagfærður frá Nordcom skermum, strimillesurum eða optiskum lesara (Uniscan). Síðast töldu tækin geta tengst við tölvuna i þeim fjölda, sem þér hafið þörf fyrir. GMS-12 kerf iðgetúr tengst beint til hvaða Ijóssetningarvél- ar sem er t.d. Unisetter, Vidosetter. PRC - 10 er áreiðanleg framköll- unarvél fyrir framköll un af „RC" setningar- pappir. Vélina er hægt að stilla á mismunandi framköllunarhraða. Hún getur framkallað allar breiddir af setningarpappir frá 3,5-25 sm. Sérstök kas^etta gerir það að verkum að óþarfi er að hafa vélina í myrkraklefa. Með PRC-10 fylgir endurnýjunarkerfi fyrir fixer og f ramkailara og leiðslur f yrir vatn.Einföld uppbygging vélarinnar auðveldar alla þjón- ustu. PRC-10 framköllunarvélin og 871 RC setn- ingarpappírinn frá GPP, gefur þér full- komna nýtni af eigin Ijóssetningarvél. Framköllunartíminn, þurrt til þurrt er 35 sek. með GPP setningarpappir. NÁNARI UPPLÝSINGAR ERU VEITTAR 1UA SKRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HE SlMI 24120 — BOX 906 — REYKJAVlK

x

Fréttabréf Félags bókagerðarnema

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Félags bókagerðarnema
https://timarit.is/publication/953

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.