Verktækni - 01.04.2004, Blaðsíða 5

Verktækni - 01.04.2004, Blaðsíða 5
Viii VARMAMÓT Nútímalegt íslenskt byggingakerfi Varmamót eru steypumót úr frauðplast- einingum. Mótunum er raðað upp í vegg og síðan er steypt í þau. Ekki þarf að einangra veggina seinna því sjálf mótin eru einangrunin. Hús úr Varmamótum eru ýmist múruð eða klædd með utanhúsklæðningu. NÚ ERU FÁANLEGAR HRINGBEYGJUR r Með hringbeygjum er mögulegt að slá upp og steypa bogalaga veggi á auðveldan og hagkvæman hátt. Nýung sem gefur arkitektum og hönnuðum aukið svigrúm við hönnun húsbygginga. Hringbeygja Bogaveggur úr hringbeygjum. Nú eru engar skorður og allt hægt. • Hagkvæmur byggingarmáti • Stuttur byggingartími • Auðvelt í uppslætti • Auðvelt að múra eða klæða • Einangrun innan og utan • Einangrun 100-150mm • Lágur hitakostnaður • Viðhaldslétt hús • Sökkulmót VARMAMÓT ehf Opið mót Endamót Horn Súlumót Opið sökkulmót Nánari uppl. á heimasíðu. Framnesvegi 19, Reykjanesbæ S:421-6800, www.varmamot.is

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.