Verktækni - 01.04.2004, Síða 6

Verktækni - 01.04.2004, Síða 6
Framkvæmdir Evrópumeistaramótið í knattspyrnu Þaö stendur mikiö til í Portúgal. Undirbúningur fyrir Evrópumeist- aramótiö í knattspyrnu, sem fram fer þar í landi í júnímánuöi n.k., er á lokasprettinum. Leikiö veröur á tíu stööum og eru allir leikvangarnir nýir eöa endurgeröir. í framkvæmdirnar veröur samtals variö tæpum 612 milljónum Evra eöa um 53 milljörðum íslenskra króna. ESTÁOIO DA LUZ, LISSABON (Nýbygging) Eigandi: Benfica Arkitekt: Damon Lavelle Aðalverktaki: Somague Fjárfesting i millj. Evra: 118,7 Áhorfendafjöldi: 65.000 Fjöldi leikja: 3 riðlaleikir, einn leikur í fjóröungsúrslitum og úrslitaleikurinn ESTÁDIO MUNICIPAL DE BRAGA, BRAGA (Nýbygging) Eigandi: Sveitarfélagið Arkitekt: Souto Moura Aðalverktaki: Soares da Costa Fjárfesting i milij. Evra: 83,1 Áhorfendafjöldi: 30.000 Fjöldi leikja: 2 riðlaleikir ESTÁDIO DOM AFONSO HENRIQUES, GUIMARÁES (Endurnýjun) Eigandi: sveitarfélagið Arkitekt Eduardo Guimaraes Aðalverktaki: Casais Fjárfesting i millj. Evra: 26,4 Áhorfendafjöldi: 30.000 Fjöldi leikja: tveir riðlaleikir ESTÁDIO JOSÉ ALVALADE, LISSABON (Nýbygging) Eigandi: Sporting Arkitekt: Tomás Taveira Aðalverktaki: Alves Ribeiro Fjárfesting i millj. Evra: 79 Áhorfendafjöldi: 52.000 Fjöldi leikja: þrír riðlaleikir, einn leikur í fjórðungsúrslitum og undanúrslitaleikur. ESTÁDIO DO ALGARVE, ALGARVE (Nýbygging) Eigandi: Sveitarfélögin í Faro og Loulé Arkitekt: Damon Lavelle Aðalverktaki: Somague/Soares da Costa Fjárfesting i millj. Evra: 34 Áhorfendafjöldi: 30.000 Fjöldi leikja: tveir riðlaleikir og einn leikur í fjórðungsúrslitum ESTÁDIO MUNICIPAL DE AVEIRO, AVEIRO (Nýbygging) Eigandi: sveitarfélagið Arkitekt: Tomás Taveira Fjárfesting i millj. Evra: 43,3 Áhorfendafjöldi: 30.000 Fjöldi leikja: tveir riðlaleikir ESTÁDIO MUNICIPAL DE COIMBRA, COIMBRA (Endurnýjun) Eigandi: Sveitarfélagið Arkitekt: António Monteiro Aðalverktaki: Soares da Costa Fjárfesting i millj. Evra: 36,3 Áhorfendafjöldi: 30.000 Fjöldi leikja: tveir riðlaleikir ESTÁDIO DO DRAGÁO, PORTO (Nýbygging) Eigandi: FC Porto Arkitekt: Manuel Salgado Aðalverktaki: Somague/Engil Fjárfesting í millj. Evra: 97,6 Áhorfendafjöldi: 52.000 Fjöldi leikja: þrir riðlaleikir, fjórðungsúrslitaleikur og undanúrslitaleikur ESTÁDIO DR. MAGALHÁES PESSOA, LEIRIA (Endurnýjun) Eigandi: sveitarfélagið Arkitekt: Tomás Taveira Aðalverktaki: Somague/Engil Fjárfesting i millj. Evra: 48,1 Áhorfendafjöldi: 30.000 Fjöldi leikja: tveir riðlaleikir Bessa, Porto ESTÁDIO BESSA SEC XXI, PORTO (Nýbygging) Eigandi: Boavista FC Arkitekt: Mário Moura Aðalverktaki: Somague Fjárfesting i millj. Evra: 45,2 Áhorfendafjöldi: 30.000 Fjöldi leikja: þrír riðlaleikir

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.