Herinn burt - 01.12.1957, Síða 1
HERINN BURT
GEFIÐ ÚT AF LISTAMÖNNUM OG STÚDENTUM
REYKJAVÍK í DESEMBER 1957
Ávarp til íslenzku þjóðarinnar
Eins og alþjóð er kunnugt samþykkti Alþingi íslend-
inga hinn 28. marz 1956 ályktun um að endurskoðun her-
stöðvasamningsins £rá 5. maí 1951 skyldi £ara £ram með
það fyrir augum að bandaríski herinn færi úr landi. í
þingkosningunum 24. júní 1956 veitti þjóðin þremur a£
þeim flokkum, er að samþykktinni stóðu, meirihlutavald
á Alþingi til að framkvæma stefnuyfirlýsingu sína. í júlí-
mánuði 1956 mynduðu flokkar þessir ríkisstjórn þá, sem
nú situr að völdum, og var í málefnasamningi stjórnar-
flokkanna heitið að fylgja fram áðurnefndri ályktun Al-
þingis. Á því hafa ekki orðið efndir enn. í desembermán-
uði 1956 tilkynnti ríkisstjórnin, að viðræðum við Banda-
ríkin um endurskoðun samningsins hefði verið frestað.
Síðan hefur ekkert gerzt í málinu svo vitað sé.
Við undirrituð viljum ekki una þessari málsmeðferð.
Við teljum ríkisstjórnina og stuðningsflokka hennar
bundin af ályktun Alþingis frá 28. marz 1956, loforðum
stjórnarflokkanna í seinustu þingkosningum og málefna-
samningi þeim, sem stjórnarsamstarfið byggist á. Þess
vegna krefjumst við þess, að málið verði þegar í stað tekið
upp af nýju, endurskoðun fari fram og herinn víki úr
landi að lögskildum fresti liðnum.
Við heitum á þjóðina að þreytast ekki, en sækja rétt
sinn af einurð og festu. Við heitum á fólkið í landinu að
rísa upp, maður við mann, og fylkja liði í þeirri baráttu
fyrir brottför hersins, sem hafin er að frumkvæði íslenzkra
rithöfunda. Unum engum málalokum öðrum en þeim:
að þing og stjórn standi við heit sín og herinn fari.
Anna GuOmundsdóttir, bókavörOur
Anna SigurÖardóttir, frú
Ámi BöÖvarsson, cand. mag.
Ásgeir Karlsson, stud. mag.
Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari
AuÖunn Guðmundsson, stud. jur.
Baldur Jónsson, stud. mag.
Barbara Árnason, listmdlari
Benedikt Gunnarsson, listmálari
Bjarni Benediktsson frd Hofteigi
Björn Th. Björnsson, listfrœÖingur
Björn I’orsteinsson, sagnfra'Öingur
Drifa Thoroddsen, frú
Einar Bragi, skdld
Einar Haukur Kristjánsson, stud. oecon.
Einar SigurÖsson, stud. mag.
Elias Mar, rithöfundur
Einil R. Hjartarson, stud. med.
Finnbogi R. Þorvaldsson, prófessor
Finnur T. Hjörleifsson, stud. mag.
FriÖjón Stefdnsson, rithöfundur
Geir Kristjánsson, rithöfundur
Gils GuÖmundsson, rithöfundur
Grétar Geir Nikuldsson, stud. med.
GuÖmunda Andrésdóttir, listmálari
GuÖmundur Georgsson, stud. med.
Guðmundur GuÖmundsson, stud. med.
Guðmundur Oddsson, stud. med.
Guðrún Guðjónsdóttir, frú
Gunnar Benediktsson, rithöfundur
Gunnar Dal, rithöfundur
Guntiar M. Magnúss, rithöfundur
Gunnlaugur Scheving, listmdlari
Gylfi Gröndal, stud. mag.
Halldóra B. Björnsson, rithöfundur
Haukur Hclgason, stud. oecoti.
Hjörleifur SigurÖsson, listmálari
Hörður Bergmann, stud. mag.
Höskuldur Björnsson, lislmálari
Ingiberg S. Hannesson, stud. theol.
Jóhann Gunnarsson, stud. philol.
Jóhann Hjdlmarsson, skáld
Jóhannes Hclgi, rithöfundur
Jóhannes úr Kötlum, skáld
Jóhannes Jóhannesson, listmdlari
Jóhannes Steinsson, rithöfundur
Jón Hallsson, stud. philol.
Jón Óskar, skáld
Jón M. Samsonarson, stud. mag.
Jón Ur Vör, skdld
Jónas Árnason, rithöfundur
Jökull Jakobsson, rithöfundur
Kjartan GuÖjónsson, listmdlari
Kristin Jónsdóttir, frú
Kristinn E. Andrésson, magister
Kristinn Guðmundsson, stud. med.
Kristinn V. Jóhannsson, stud. philol.
Kristinn Kristmundsson, stud. mag.
Kristjdn Bender, rithöfundur
Kristján frá Djúpalæk, skáld
Kristmann Eiðsson, stud. jur.
Laufey Vilhjálmsdóttir, frú
Lárus Þorv. GuÖmundsson, stud. theol.
Magnús Á. Árnason, listmálari
Magnús Bjarnfreðsson, stud. oecon.
Magnús Stefánsson, stud. med.
MálfriÖur Einarsdóttir, frú
Matthias Kjeld, stud. med.
Nanna Ólafsdóttir, ritstjóri
Ólafur Pálmason, stud. inag.
Ólafur J. Pétursson, stud. philol.
Ólafur Jóh. Sigurðsson, rithöfundur
Pdll Ljðsson, stud. mag.
Rannveig Tómasdóttir, rithöfundur
SigriÖur Einars frá MunaÖarnesi
LANGSBÍKASAFH
212690
ÍSLANDS
SigriÖur Eiriksdóttir, hjúkrunarkona
SigurÖur Róbertsson, rithöfundur
SigurÖur Sigurðsson, listmálari
Sigurður Þórarinsson, jaröfrœðingur
Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari
Skúli H. Norðdahl, arkitekt
Snorri Arinbjarnar, listmálari
Snorri Hjartarson, skáld
Stefán Höröur Grimsson, skáld
Stefán Jónsson, rithöfundur
Svavar Guðnason, listmálari
Sveinbjöm Beinteinsson, skáld
Sveinbjörn Björnsson, stud. polyt.
Sveinn Skorri Höshuldsson, stud. tnag.
Thor Vilhjdlmsson, rithöfundur
Valdimar Örnólfsson, stud. phil.
Valtýr Pétursson, listmdlari
Vilborg Dagbjartsdóttir, kennari
Vilborg Harðardóttir, stud. philol.
Þorsteinn Valdimarsson, skáld
Þorvaldur Skúlason, listrnálari
Þóra Elfa Björnsson, skdld
Þóra Vigfúsdóttir, ritstjóri
Þórbergur ÞórÖarson, rithöfundur
Þórunn Elfa Magnúsdóttir, rithöfundur