Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Blaðsíða 5

Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Blaðsíða 5
Undir þetta rita íslendingar fæddir 1940eða fyrr. / *«•* / Var tillctga fjormenninganna samþykkt 1 miðnefnd með atkvæðum allra fundarmanna. Þingvallafundur fol miðnefnd að gefa út tíðindi fundar- ins. Kaus miðnefnd þessa menn í útgáfunefnd: Bjarna Benediktsson, ritstjóra Einar Braga, rithöfund Jon Helgason, ritstjora LÚðvík Kristjánsson, rithöfund Sigurð Baldursson, lögmann. (jtgáfunefndin liefur lokið efnissöfnun, og eru tíðindi Þingvallafundar nu 1 prentun. Verða þau send héraðs- nefndum þegar við utkomu. Er ætlunin, að nefndirnar / * 0 / t dreifi tiðindunum a þau heimili, sem heraðsnefndar- menn telja likur a, að hafa vildu nokkur kynni af Samtökum hernámsandstæðinga. í ráði er að gefa auk tíðindanna út veglegt hátíðar- rit um Þingvallafundinn, ef nægilega margir fasta- kaupendur gefa sig fram fyrir 1. janúar. Er nánar fra þvi skyrt 1 tiðindunum. Vill framkvæmdanefnd hermeð vinsamlega biðja heraðsnefndamenn að veita viðtöku áskrifendum að hátíðarritinu og koma nöfnum þeirra í tadka tíð til skrifstofunnar. í yfirhverfanefnd til að skipuleggja stofnun hverfa- nefnda og sjá um undirskriftasöfnunina í Reykjavík voru kjörin: : Ásgeir Höskuldsson, péstmaður Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafræðingur Frú Drífa Viðar Guðmundur Hjartarson, fulltríii Guðmundur Magnússon, verkfræðingur Gunnar M. Magnúss, rithöfundur

x

Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga
https://timarit.is/publication/966

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.