Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Blaðsíða 14
Goöir samherjar.
Styrkur Samtaka hernamsandstæöinga er í því
v fólginn, að innan vébanda þeirra eru þusundir
áhugamanna, er haleitt markmið tengir, en enginn
hefur af því þrönga einkahagsmuni að efla vöxt
þeirra og viðgang. Serhver trunaðarmaður sam-
takanna skyldi vandlega gæta þess, að þau anetjist
í en^u tilliti einstökum stjórnmálaflokkum. Aftur
á moti ber hverjum fylgismanni þeirra og sam-
tökunum í heild að reyna að hafa þau ahrif a
stjórnmalaflokkana alla^ að þeir vinni sem fremst
þeir mega að framgangi'þeirra mala, er sam-
tökin vorú stofnuð til a?S leysa.
Samtök okkar byg^jast á óbifatiiegri tró á það afl
sé-qn byr með alþyðu leikra manna og lærðra. ‘ .
Þvi ljukum við þessu brefi með brennandi hvatn-
ingu til ykkar allra að leysa þetta afl ur læðingi
til lausnar þvi verkefni, er við höfum sett okkur,
að fa hersetunni aflétt og hlutleysi í hernaðar-
atökum gert að grundvallarorði í slenzkrar >stefnu
í skiptum við aðrar þjóðir.