Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Blaðsíða 4

Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Blaðsíða 4
Þoroddur Guðmundsson, rithöfundur Þorvarður Örnólfssoji, kennari Á.sa Ottesen, form, M, F„ í. K„ Einar Bragi, rithöfundur Ragnar Arnalds, ritstjóri Eru 7 hinir fyrstnefndu aðalmenn, en hinir vara- raenn. Samþykkt var að halda skrifstofunni 1 Mjo- stræti 3 opinni áfram. Hafa verið raðin þar til starfa fyrst um sinn jón Baldvin Hannibalsson, ■' f f f % stud. oecon, og fru Vigdis Finnbogadottir, en Kjartan Ólafsson er forfállaður fram til aramota vegna háskólanams. ‘A öðrum fundi miðnefndar 25. sept. voru kjörnir í nefnd til að semja. texta undirskriftaskjalsins: Einar Bragi, rithöfundur Gils Guðmundsson, rithöfundur Magnús Kjartansson, ritstjóri Sigurvin Einarsson, alþingismaður Nefndin skilaði áliti 5. október og lagði til, að skjalið yrði svohljoðandi: Við undirritaðir íslendingar krefjumst þess, að ísland segi upp herstöðvasamningnum við Bandaríki N orður-Ameríku, að hinn erlendi her hverfi á brott og her- stöðvar allar her a landi verði niður lagðar, að ísland lýsi yfir hlutleysi sínu x hern- aðaratökum. Neðan við textann komi eiginhandarundirskriftir, fæðingardagur og -ar, heimili og sveitarfólag undirskrifenda. Neðst a skjalið verði prentað:

x

Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga
https://timarit.is/publication/966

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.