Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Síða 4
Þoroddur Guðmundsson, rithöfundur
Þorvarður Örnólfssoji, kennari
Á.sa Ottesen, form, M, F„ í. K„
Einar Bragi, rithöfundur
Ragnar Arnalds, ritstjóri
Eru 7 hinir fyrstnefndu aðalmenn, en hinir vara-
raenn. Samþykkt var að halda skrifstofunni 1 Mjo-
stræti 3 opinni áfram. Hafa verið raðin þar til
starfa fyrst um sinn jón Baldvin Hannibalsson,
■' f f f %
stud. oecon, og fru Vigdis Finnbogadottir, en
Kjartan Ólafsson er forfállaður fram til aramota
vegna háskólanams.
‘A öðrum fundi miðnefndar 25. sept. voru kjörnir
í nefnd til að semja. texta undirskriftaskjalsins:
Einar Bragi, rithöfundur
Gils Guðmundsson, rithöfundur
Magnús Kjartansson, ritstjóri
Sigurvin Einarsson, alþingismaður
Nefndin skilaði áliti 5. október og lagði til, að
skjalið yrði svohljoðandi:
Við undirritaðir íslendingar krefjumst þess,
að ísland segi upp herstöðvasamningnum
við Bandaríki N orður-Ameríku,
að hinn erlendi her hverfi á brott og her-
stöðvar allar her a landi verði niður
lagðar,
að ísland lýsi yfir hlutleysi sínu x hern-
aðaratökum.
Neðan við textann komi eiginhandarundirskriftir,
fæðingardagur og -ar, heimili og sveitarfólag
undirskrifenda. Neðst a skjalið verði prentað: