Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Blaðsíða 12
hæðum, þið skiljiS þetta og gefið nu borið stað-
reyndirnar saman við málflutning hernamsmanna."
Framundan er nu kostnaðarsöm stórframkvæmd á
vegum samtakanna, þar sem undirskriftasöfnunirí
er. Hefur ekki verið tekin fullnaðarakvörðun um,
hvernig starfsemi samtakanna verði fjarhagslega
tryggð til frambúðar. En beztar undirtektir
hefur su hugmynd fengið, að komið verði upp
styrktarmannakerfi um land allt, og héraðs-
nefndirnar sjai um skipulagningu þess: ‘ fai storan
hop manna til að styrkja samtökin með akveðinni
fjárhæð árlega, storri eða smarri eftir eigin a-
kvörðun, , og gætu þeir sjalfir akveðið greiðslu-
dag eða --daga, ef þeir kysu að háfa þá fleiri en
einn.
Samtök hernámsandstæðinga eru vinsæl f jölda-
samtök, og ætti þeim ekki að verða skotaskuld úr
að leysa jafn litinn vanda, ef allir leggjast á
eitt.
Helzti útgjaldaliður við starfrækslu landssamtaka
eins og okkar er bílkostnaður. Veldur því stærð
landsins og strjálbýli. Fyrir Samtökum hernáms-
andstæðinga liggur á næstu mánuðum að ljúka
stofnun héraðsnefnda víðs vegar um land og hafa
tal af hverjum atkvæði sbærum íslendingi til að
ganga ur skugga um, hvort hann vill búa við erlenda
hersetu lengur en orðið er eða ekki. Stjúrnendur
samtakanna sáu fram á, að af því yrði gífurlegur
bilkostnaður, ef nota þyrfti að nokkru raði leigu-
bila til ferðalaga, sem starfi þessu fylgja. ÞÚtti
þvi raðlegt, að reyna að na eignarhaldi á eigin
bil, sem nota mætti unz undirskriftasöfnun er
lokið og selja síðan. Voru fest kaup á jeppabif-
reið 1 þessu skyni, og vonum við að það reynist
samtökunum hagkvæm ráðstöfun.
Eins og fyrr er að vikið, settu samtökin súr á
stofnfundi að gefa hverjum atkvæðisbærum íslend-
ingi kost a að krefjast þess með undirskrift sinni,