Aðventfréttir - 01.01.1988, Qupperneq 8
Hreiðar Jónsson og Soffía Jóhannsdótíir. Elsa F. Sveinsdóttir, Hreiðar Ey. Hreiðarsson
og börnin, Alma og Hreiðar.
Akureyri og annars staðar á
landinu hvatning til að ganga
fram í trú og þá mun Guð vel
fyrir sjá.
Minnumst systkina okkar á
Akureyri og annars staðar á
landinu í bænum okkar. Sendum
þeim bréf eða kort, hringjum til
þeirra og lítum inn ef við eigum
leið framhiá. Allt slíkt mun
gleðja og vera hvatning til sókn-
ar.
Guð blessi ykkur kæru vinir á
Akureyri og öll önnur trúsyst-
kini okkar.
Þökk fyrir góðar móttökur.
Kær kveðja, ykkar vinur,
Jóhann
TRÚRÆKNI OG
LÁGAR TEKJUR
Því hærri tekjur, því minni
trúrækni. Þeir trúræknustu hafa
lægstu tekjurnar en eru jafn-
framt ánægðastir með tekjur
sínar.
Þetta eru niðurstöður í norskri
Könnun um trúarlíf þar í landi.
30% af lágtekjumönnum töldu
Guð skipta miklu máli í lífi sínu,
en 15% af þeim tekjuhærri. 39%
sem teljast trúræknir telja sig
vera hamingjusama en 20% þeirra
sem töldust minnst trúræknir.
FRÁ FSÆKOtNlNV
KYOLIC hylki 90 stk. kr. 550.
KYOLYC hylki 200 stk. kr. 1100.
KYOLIC fljótandi án hylkja kr.
820.
KYOLIC fljótandi m.hylkjum kr.
900.
Trude Nergaard sem stýrði
könnuninni gat þess að tengsl
milli trúrækni og tekna mætti
skýra þannig að hluta til, þar
sem konur, aldraðir og fólk í
afskekktari byggðum hafa lægri
tekjur en eru trúræknari.
KYOLIC
— bragð- og lyktarlausa hvítlaukinn -
Skólavörðustíg 16 Sími 27470
Trúhneigð, segir Nergaard, virðist
hafa sjálfstæð áhrif á jákvæð
viðhorf fólks til eigin fjárhags.
Hins vegar er ekki vitað hvort
það er vegna meiri hæfni til
þess að aðlaga væntingar sínar
að raunverulegum kjörum eða
hvort efnisleg gæði skiptir þenn-
an hóp minna máli.
Víðförli 5. tbl. 1987 •
Aðventfréttir 1. 1988