Aðventfréttir - 01.01.1992, Blaðsíða 6

Aðventfréttir - 01.01.1992, Blaðsíða 6
HELSTU SAMÞYKKTIR STJÓRNAR SAMTAK- ANNA 1. APRÍL - 31. DESEMBER 1991 * Kalla Davíð West til íslands frá Englandi sem prest Reykjavíkursafnaðar. * Heimila sölu á íbúð Samtakanna að Heiðarbraut 7-G Keflavik. * Þakka Halldóri Kristjánssyni ómetanlega aðstoð og ráðgjöf í lögfræðilegum málum fyrir Samtökin, en hann flytur nú ásamt fjölskyldu sinni til Englands. * Sækja um endurþýðingarstyrk til Stór- Evrópudeildarinnar vegna þýðingar á bókinni Vegurinn til Krists eftir Ellen G. White. * Heimila kaup á tækjum í hljóðver Frækornsins-bókaforlags aðventista. * Greiða 50% af kílómetragjaldi til þeirra leikmanna sem sitja í stjómum og nefndum á vegum Samtakanna, Hliðardalsskóla og Frækomsins-bókaforlags aðventista. * Veita aðstoð að höfðu samráði við Stór- Evrópudeildina um þátttöku í námskostnaði, eftir beiðni Steinþórs Þórðarsonar. * Bóka skýrslu frá nefnd er fjallaði um nýtingu fjölmiðla. * Að ráðist verði í viðgerð á Hofteig 8, þ.m.t. viðgerð á gluggum og skiptingu á gleri. Að heimila viðgerð á hagkvæmasta máta fyrir allt að kr. 1.000.000,00 og veita það úr Allsherjarsjóði. * Hafna tilboði í Heiðarbraut 7-G í Keflavík og að taka ibúðina af sölu i bili. * Launapróstenta Kristins Ólafssonar verði 100% á launaskala Samtakanna. * Bóka samning milli Smára Sveinssonar og Bergdísar Sigurðardóttur og Hlíðar- dalsskóla. * Heimila að Frækomið-bókaforlag aðven- tista festi kaup á tölvubúnaði samkvæmt tilboði frá Boðeind s.f. * Eric Guðmundsson taki að sér leikmannadeildina þar sem Davíð West frábiður sér það verkefni. * Setja á stofn nefnd til að sjá um útgáfu blaðsins Innsýn. * Heimila kaup á Microsoft Office forriti. Kosmaður yrði u.þ.b. 30 - 35.000. * Skipa þriggja manna ritstjórn Aðventfrétta. * Bóka lokaskýrslu ritara/fjármálastjóra og bóka þakkir til Jóhanns fyrir frábær störf á liðnum árum og ósk um velfamað I nýju starfí. * Heimila Suðumesjasöfnuði að leigja út hluta Ióðar safnaðarheimilis undir bílastæði að því tilskyldu að eignarhald og réttur til lóðarinnar skerðist ekki. Samningurinn verði uppsegjanlegur með ákveðnum fyrirvara. Formaður og fjármálastjóri fái að yfirfara samninginn fyrir undirritun. * Kaupa fræðsluefni til að efla fjöl- miðlastarf sem gögn vegna almennings- tengsladeildar. * Sala á fullvirðisrétti Breiðabólstaðar- búsins til sauðfjárbúskapar fyrir kr. 2.104.502,00. * Bjóða Davíð West og fjölskyldu hans Hofteig 8 til íbúðar. * Heimila útgáfu bókarinnar “The Cry of a Lonly Platet” eftir G. Vandeman. * Gefa út 500 eintök af bókinni "Hollt og gott". * Taka tilboði Finnska bókaforlagsins i prentun sálmarbókarinnar. * Heimila Steinþóri Þórðarsyni að fara til Egyptalands á ráðstefnu um útbreiðslustarf 13. -24. maí 1992. * Heimila Steinþóri, Þresti, Eric, Davíð og Einari Valgeiri að fara á starfsmannafund Stór-Evrópudeildarinnar í júní 1992 á Newbold. * Jólagjöfin 1991 renni til Suðurhlíðarskóla. * Heimsóknir erlendra bræðra fyrir árið 1992: feb. - Bænavika æskunnar - HDS, SHS og æskulýðsdeildarinnar - Björgvin Snorrason. 2.-6. júlí - Æskulýðsmót - David Spearing, Englandi. 31. júlí - 3. ágúst - Sumarmót HDS - Björgvin Snorrason. * Heimila útgáfu á "Secret of the New Age" og "Savage Future: The Sinister Side of the New Age" eftir Kenneth R. Wade. * Heimild til Lilju Sigurðardóttur að gefa út kafian "Bæn Drottins" úr hinni nýju þýðingu Gissurar Ó. Erlingssonar á bókinni "Frá ræðustóli náttúrunnar” eftir E.G. White að því tilskyldu að Sigurður Bjamason eða sambærilegur aðili fáist til að yfirfara þýðinguna. * Heimila prentun á 50.000 eintökum af boðsmiðum á Opinberunarbókamámskeiðin. * Heimila Steinþóri Þórðarsyni að fara 4 - 6 vikna ferð til Austur-Evrópu haustið 1992 til að vinna að útbreiðslustarfi í samvinnu við og á kostnað TED. KÓ APPLICATIONS INVITED Dcpartment of Business Administration NEWBOLD COLLEGE The College is seeking to fill two vacancies in the Department of Business Administration. The Department is committed to providing a business education that will prepare young people for service in the church and the community at large. Candidates for the vacancies should have a commitment to academic excellence, and the ability to promote high-quality education and research. The first position is for an Accounting Lecturer who can teach Intermediate an Advanced Accounting, and related subjects. Applicants should possess an MBA degree (or equivalent), and professional certification (CA or CPA) is desirable. The second position is for a Lecturer who can teach in both major areas offered at Newbold-Management and Accounting. Applicants should possess at least an MBA degree (or equivalent). The position of Head of Department is also vacant and may be combined with one of the above positions. Candidates for one of the teaching positions are encouraged to apply for the position of Head of Department as well. The College is looking for a person with leardership qualities and experience who would contribute in a creative manner to the continued growth of the Depertment The ability to work within an intemational educational framework is veiy important Candidates should eitherhold orbe nearing completion ofa PhD degree in a related area. Academic rankwillbedeterminedby the successfulapplicant’s qualifications and experience. The Head of Depertment is needed as soon as possible, but certainly no laterthan September 1992. The otherpositionis available from September 1992. Interested candidates should send a Curriculum Vitae and the names of three possible referees as soon as possible to: The Principal Newbold College Binfield Bracknell Berkshire Newbold College is a centre for higher education affiliated with Andrews University, Berrien Springs, Michigan, USA. 6 Aðventfréttir 1, 1992

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.