Aðventfréttir - 01.05.1995, Síða 20

Aðventfréttir - 01.05.1995, Síða 20
FRÉTYAMOLAR Þann 20. ágúst voru gefin saman í Aðventkirkjunni í Reykjavíkaf GuðmundiÓlafssyni, Frode Jakobsenog Harpa Theodórsdóttir. Þau búa að Vesturgötu 26a í Reykjavík Þann 10. september voru gefin saman í Aðventkirkjunni íReykjavíkaf BjörgvinSnorrasyni, Helgi Jónsson og Helga Magnea Þorbjarnardóttir. Þau búa að Malarási 6 í Reykjavík Kolbrún ída og Jóhann Bjarni eignuðust bróður 26. nóvember s.l. Hann var 4.180 gr. og 54 cm. Hann hefur ekki hlotiö nafn ennÞá. Foreldrarnir heita Ollý Smáradóttirog HörðurBjarnason. Birkir Brimdal og Ingibjörg Runólfsdóttir eignuðust dóttur 11. júní s.l. Hún hefur hlotið nafnið Sylvía Hrönn. Sylvía Hrönn á eldri systur sem heitir Lára Guðlín. Alda Baldursdóttirog Þorsteinn Jónsson eignuðust dóttur 20. apríl s.l. Hún hefur hlotið nafnið Tinna Sól. Tinna Sól á tvær systur og tvobræður. Linda Dís Guðbergsdóttir og Jón Árni Jónsson eignuðust dóttur 2. október s.l. Hún heitir Ingunn Eydal. Hún á tvo bræður sem heita Fannar Freyr og Aron Alex. Marcia Gunnarsson og Gunnar Þ. Gunnarsson eignuðust dóttur 15. september s.l. Hún heitir Edda María. Fyrireiga Þau tvíburasyni tæplega 2 ára. HildurSigurðardóttirog SteinÞór Jónsson eignuðust dóttur 6. nóvember s.l. Hún var 14 merkur og 52,5 sm. Hún hefur ekki hlotið nafn ennÞá. Fyrir eiga Þau tvær dætur. Drífa Ármannsdóttir og Sigurður Þ.SigurÞórsson eignuðust son2. september s.l. Hann hefur hlotið nafnið SigurÞór Andri. Hann á systur sem heitir Sara. Sóf/nen/^rétít/r óá/ca fbei/m /^MrÓan/e^a ti/ /amémgýa //a/á //eááanar l^amíiSórvní

x

Aðventfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.