Aðventfréttir - 01.01.2004, Side 11
Spurningakeppnin Jesús iifir 2004
Biblíuspurningakeppnin
Jesús lifir 2004 var haldin
þann 27. mars s.l. og tókst
hún með ógœtum.
Suðurhlíðarskóli metur
þann stuðning sem kirkjur
keppenda sýndu keppninni
og einnig góða stjórn Þóru
Jónsdóttur, kennara við
skólann. Sem fyrr eru
meginmarkmið keppninnar
aðallega þrjú eftirfarandi
atriði: (a) Að hvetja börnin
til að kynnast Biblíunni
betur og þar með Guði,
höfundi hennar. (b) Að
auka óst barnanna ó Guði
með aukinni þekkingu ó
Orði hans. (c) Að koma til
leiðar samverustund með
kristnum vinum. Lið komu
fró Egilsstaðakirkju,
Hóteigskirkju, Islensku
Kristskirkjunni, Kefas,
Maríukirkjunni og Kirkju
sjöunda dags aðventista.
Það var mikil eftirvœnting
þegar lið fró
Egilstaðakirkju var skróð í
keppnina. Það komu sjö
börn fró Egilstöðum, sem
öll höfðu undirbúið sig
fyrir keppnina, með flugi
og fengu að gista í
skólanum. Aðeins þrjú
þeirra óttu að fó að
keppa en hinir voru
varamenn. Þótttaka
þeirra veitti okkur mikinn
innblóstur. Einn af
varamönnum þeirra tók að
sér að bjarga öðru lið sem
vantaði einn mann og
keppti þar af leiðandi
með Hóteigskirkju. Þetta
viðhorf endurspeglar
sannan anda keppninnar.
Okkur var sagt að öll
börnin í barnastarfi
Egilstaðakirkju hafi lesið
Lúkasarguðspjall og verið
tilbúin í keppnina. Sjö
þeirra tóku þótt í
forkeppni og fengu að
koma með suður. Þökk sé
leiðtoga þeirra þó var
barn til staðar sem var
tilbúið til að keppa og
hjólpa öðru liði. Liðið sem
lenti í fyrsta sœti var fró
Maríukirkjunni.
Enn og aftur viljum við
þakka Garðari Cortes
spyrli keppninnar
sérstaklega fyrir hans
mikla stuðning. Ahugi hans
ó Biblíuspurningakeppninni
endurspeglar óhuga hans
og kcerleika til barnanna
og að þau vaxi í Kristi.
Við viljum einnig þakka
Eric Guðmundssyni fyrir þó
miklu vinnu sem hann hefur
lagt í að semja spurningar
fyrir keppnina. Við
þökkum honum einnig fyrir
þann óendanlega stuðning
og hvatningu sem hann
hefur sýnt okkur sem að
þessu höfum staðið. Við
viljum líka þakka Öddu
Steinu Björnsdóttur og Jóni
Karlssyni fyrir að taka að
sér ó síðustu stundu að
vera dómarar keppninnar.
Við viljum einnig nota
þetta tœkifœri og þakka
Maríu Ericsdóttur fyrir
hjólpina, hún hannaði fyrir
okkur merki keppninnar
sem prentað var ó boli.
Börnin og leiðtogar þeirra
eiga einnig þökk og heiður
skilið fyrir sinn þótt. Við
biðjum Guð að blessa þau
í framtíðinni og leiða þau
ó veginum með Honum.
Sérstakar þakkir fó
leiðtogarnir sem ekki
aðeins hvöttu og hjólpuðu
krökkunum heldur
aðstoðuðu einnig við
skipulagningu og við
allskyns verkefni. Við
þökkum einnig ykkur öllum
sem lögðuð hönd ó plógin
og kirkjunum og fleirum
fyrir fjórhagslegan
stuðning. Megi Guð
blessa okkur öll er við
höldum ófram að þjóna
Honum.
Steinunn og Judel.
Spenntir áhorfendur á
spurningarkeppninni.
MARKMIÐ
KEPPNINNAR ER:
AÐ HVETJA
BÖRNIN TIL AÐ
KYNNAST
BIBLÍUNNI BETUR
OG ÞAR MEÐ
GUÐI, HÖFUNDI
HENNAR; AÐ
AUKA ÁST
BARNANNAÁ
GUÐI MEÐ
AUKINNI
ÞEKKINGU Á ORÐI
HANS; AÐ KOMA
TIL LEIÐAR
SAMVERUSTUND
MEÐ KRISTNUM
VINUM.
Lið Aðventkirkjunnar. Frá vinstri;
Elísa Elíasdóttir, Sigrún Ruth Jack
Lopez og Katrín Brynjarsdóttir
Blaðsíða 1 1