Aðventfréttir - 01.08.2009, Page 3

Aðventfréttir - 01.08.2009, Page 3
Samþykktir og bókanir stjórnar Kirkju sjöunda dags aðventista febr. mars og apríl 2009 Að styrkja boðunarátak á vegum Reykjavíkur- safiiaðar (samkv. helmingunarreglu) sam- kvæmt kostnaðaráætlun, að hámarki 200.000 kr., úr útbreiðslusjóði. Að stjómin veitir Eric Guðmundssyni umboð til að undirrita samrunaskjal og stofhskjal fyrir hönd Kirkjunnar vegna makaskipta á hluta af landi Breiðabólstaðar í Ölfiisi, sem er í eigu Kirkjunnar, og hluta landi Lambhóls sem er í eigu Orkuveitu Reykjavikur. Stjómarmenn skrifuðu undir yfirlýsingu um hagsmunaárekstur. Fjárhagsáætlun Kirkjunnar 2009 samþykkt: • Tíundin er áætluð kr. 35.019.000,00 sem em 93,12% af tíund samtals árið 2008, þ.e. kr. 37.604.424,00. • Tíundaprósentur til SED em 5,0%. • Tíundarprósentur til SED og Aðalsamtak- anna em 11% • „Tithe Reversion from SED”, sem er 30% af tíundaprósentum til SED, er fært í út- breiðslusjóð. • Fjárveitingar frá SED em yfirfærðar og notað gengið 1£ á kr. 140 • 250.000 kr. yfirfært úr varasjóði vegna námsstyrks. • 900.000 kr. yfirfært úr varasjóði vegna fjárveitingar til Frækomsins • 540.000 kr. yfirfært úr tölvu- og bókhalds- sjóði vegna tölvukaupa fyrir presta • Kirkjan á töluvert lausafé i banka vegna sölu fasteigna. A sama hátt og undanfarin ár er stór hluti vaxta notaður i rekstur Kirkjunnar. Þetta er hugsað sem tíma- bundin lausn. • Launakiör starfsmanna: • Launahækkun milh ára er 11,47%, 100% laun hækka úr kr. 232.120,00 í kr. 258.744,00 á mánuði. • Húsnæðisstyrkur er 40% af 100% launum og hækkar um 11,47%, þ.e. úr kr. 92.848,00 í kr. 103.498,00. • Tryggingargjald helst óbreytt 5,34% • Mótframlag lífeyrissjóðs helst óbreytt 8% • Mánaðargjald símastyrks hækkar úr kr. 1.550 íkr. 1.650. • Mánaðargjald intemetstyrks helst óbreytt kr. 3.990. • Akstursgjald mun miðast við 85% af akstursgjaldi opinberra starfsmanna. Til að ná þvi takmarki hækkaði akstursgjald í tveimur þrepum, árið 2008 úr kr. 40 í kr. 50 pr. km., og nú i kr. 60 pr. km. • Kirkjan mun greiða fyrir tölvu presta starfsins á þriggja ára fresti. Tölvumar verða eign Kirkjunnar og afskrifást á þremur ámm. • Bóka- og tækjastyrkur er kr. 40.000,00. • Hækkun orlofs er hjá VR úr kr. 18.400,00 í kr. 19.000,00 og hjá Eflingu úr kr. 24.300,00 í kr. 25.200,00. • Hækkun desemberappbótar er hjá VR úr kr. 50.000,00 f kr. 51.800,00 og hjá Efl- ingu úr kr. 44.100,00 í kr. 50.000,00. Fjárhagsáætlun Frækomsins 2009 samþykkt. Stjóm Kirkjunnar hittist með stjóm Boðunar- kirkjunnar og ræddu saman og höfðu bæna- stund. Að söfhuðir skili lista yfir fúlltrúa síns safnaðar á 37. aðalfúnd Kirkjunnar fyrir 31. mars 2009 á skrifstofú Kirkjunnar. Móttekið bréf frá Aðventsýn, þar sem ný stjóm biður stjóm Kirkjunnar að velja einn stjómarmann í stjóm Aðventsýnar, sem er samkvæmt lögum Aðventsýnar. Að biðja Elías Theódórsson að vera fúlltrúi stjómarinnar í Aðventsýn. Að veita styrk úr útbreiðslusjóði sem jafn- gildir 15 eintökum af Þrá aldanna, til að gefa ráðherrum ríkisstjómarinnar. Að leita til safnaðarfólks um þátttöku í kaupum á 54 eintökum á bókinni Þrá aldanna til að gefa núverandi þingmönnum og fyrrver- andi ráðherram. Að veita styrk úr útbreiðslu- sjóði fyrfr mismuninum, ef ekki safriast fyrir öllum bókunum. Að sækja um styrk til Global Mission sem samsvarar 50% starfshlutfalli prests, svo að Kirkjan á íslandi geti tekið þátt í verkefni á vegum SED varðandi prestsþjónustu á vefhum. Að hækka starfsprósentu þriggja nýrra starfs- manna úr 75% í 100%, enda fái kirkjan styrk vegna 50% starfs vefþrests úr Heimsboðunar- sjóði Stór-Evrópudeildarinnar. Með þessu gerir stjómin sér grein fyrir þvf að hún er að fara fram úr fjárhagsáætlun, um upphæð sem samsvarar 25% starfshlutfalli frá byijun árs 2010. Einn stjómarmanna sat hjá við þessa samþykkt. Að stefiia að þvi að hafa fúnd með samfélag- inu á Akureyri 24. apríl 2009. Að senda þjónustubeiðni vegna eftirfarandi heimsókna: Jiri Muskala, 19.-21. júni 2009 og G. Edward Reid, 18.-19. september 2009. Að viljayfirlýsingin stendur um að Eden Consulting ehf fái Lambafellsnámuna til af- nota meðan rannsóknir á efninu og viðræður við erlent fyrfrtæki standa yfir. Að veita Eden Consulting leyfi til að vinna námuna í 2 ár á meðan ferlið stendur yfir, á sambærilegum samningi og gerður var um Sandfellsnámuna. Samþykkt með öllum atkvæðum nema einu. Að boðað verði til kynningarfúndar sunnudag- inn 24. maí kl. 16:00, að loknum aðalfúndi, þar sem þetta mál verði kynnt safhaðarmeð- limum. Að veita bömum sem fara á bamamót haldið á Hlíðardalsskóla (17.-18. maí 2009) styrk, sem um það sækja, að upphæð kr. 2.000 á mann, úr bamastarfssjóði. Samþykkt breytingartillaga frá laganefnd sem verður send til samþykktar á aðalfúndi Kirkjunnar. Að biðja 1. Halldór Engilbertsson og 2. Frode Jakobsen að sjá um fúndarstjóm á aðalfúndi Kirkjunnar. Að Björgvin I. Helgason verði til vara. Að biðja Jóhönnu A. Jóhannsdóttur að vera fúndarritara á aðalfúndi Kirkjunnar. Að dagskrá fúndarins með samfélaginu á Akureyri (föstudaginn 24. apríl) verði eftirfar- andi: 1. Velkomin, riming og bæn 2. Framtíðarsýn Samfélagsins á Akureyri 3. Húsnæðismál Samfélagsins 4. Þjónusta við Samfélagið af hálfú Kirkjunnar 5. Önnur mál Að setja 13.000.000 kr. af rekstrarafgangi 2008 í eftirfarandi sjóði: 150.000 kr. í Útbreiðslustarfssjóð Akureyri 2.850.000 kr. í Íbúðasjóð/Byggingasjóð 10.000.000 kr. í Lífeyrissjóð (nýr sjóður stofhaður vegna lífeyrissjóðskuldar Kirkjunnar) Að færa þá upphæð sem stendur á Hands Across the World sjóðnum, kr. 340.483,87, í Útbreiðslustarfssjóð Akureyri, þar sem sá sjóður (Hands Across the World) var hugsaður fyrir útbreiðslustarf á Akureyri. Að þar sem styrkur sem var veittur félaginu Betri heilsa, betra líf (BHBL) vegna boðunar- starfs (biblíustarfsmenn 2006) var ekki nýttur að fúllu, þá hefúr BHBL endurgreitt það sem út af stóð, inn í útbreiðslusjóð. AÐVENTFRÉTTIR • ÁGÚST 2009

x

Aðventfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.