Aðventfréttir - 01.08.2009, Qupperneq 12

Aðventfréttir - 01.08.2009, Qupperneq 12
Nokkrir einstaklingar úr Hafiiarfjarðar- söfiiuði stóðu fyrir útilegu í byrjun júlí. Ekkert var ákveðið um áfangastað fyrr en búið var að lesa veðurspánna. Þar sem besta veðrið átti að vera á vestur- landi var haldið upp í Borgarfjörð. Ferðinni var heitið að Fossatúni í Lundareykjadal. Þar er prýðisaðstaða sem innifelur meðal annars, sturtur og heita potta, mini golf, risa tafl, úti keiluspil og leyfi til að veiða í ánni. Allt umhverfið var fagurt á að líta og fslensk náttúra eins og best verður á kosið. Hópurinn átti þama góða daga saman í yndislegu veðri. Það var farið í göngu- ferðir, sungið og farið var yfir Biblíu- lexíuna úti í Guðs grænni náttúrunni. Þar sem útilegan heppnaðist mjög vel er mikill áhugi á því að gera þetta að ár- legum viðburði og þá geta enn fleiri bæst í hópinn. Það var mikið á sig lagt til þess að standa á höndum. Aðalbjörg, Hanna L. og Sigrún sýna frábæra takta Mini golfið var vinsælt og mikið um tilþrif Upprennandi ljósmyndari | AÐVENTFRÉTTIR • AGÚST 2009

x

Aðventfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.