Aðventfréttir - 01.08.2009, Qupperneq 17
Skírn
Hvíldardaginn 6. júní fylgdi Sólveig
Erla Björgvinsdóttir fordæmi frelsara
síns og tók skím í Aðventkirkjunni í
Reykjavík. Björgvin Snorrason sá um
athöfhina. Sólveig Erla tilheyrir söíhuð-
inum í Hafnarfirði.
„£>• állur lýðurinn lét skírast, var Jesús
einnig skírður. Þá bar svo við, er hann
gjörði bœn sína, að himininn opnaðist
og heilagur andi steig niðuryfir hann i
líkamlegri mynd, eins og dúfa, og rödd
kom af himni: „Þú ert minn elskaði
sonur, á þér hef ég velþóknun.““
Lúkas 3:21-22.
Aðventfréttir óskar Sólveigu Erlu innilega til hamingju með skírnina og Jónu,
Lindu, Manfred og Þóru með prófskírteinin.
„Himirrn ogjörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða“ Mt 24:35
Utskrift
í vor útskrifuðust 3 íslendingar frá
Newbold College á Englandi. Þetta
voru þau Jóna Þómdóttir sem út-
skrifaðist með BA í bókmenntum og
sögu, Manfred Lemke sem útskrifaðist
með MA í guðfræði og Linda Sigurðar-
dóttir sem útskrifaðist með BS í grein
sem er kölluð Behavioural Science þar
sem mannleg hegðun er helsta náms-
efhið.
Einnig lauk Þóra S. Jónsdóttir MA
námi í guðfræði, en hún mun útskrifast
formlega í júlí 2010.
Manfred og Þóra eru hjón og starfa nú
sem prestar hjá Aðventkirkjunni. Þau
búa í Hafiiarfirði.
Jóna Þórudóttir, dóttir Þóm, hefur flutt
til íslands með fjölskyldu sinni. Hún
leitar nú að atvinnu.
Linda Sigurðardóttir býr á Englandi og
leitar að atvinnu þar sem reynsla
hennar og menntun kemur að góðum
notum.
Það er mikil blessun að eiga kost á því
að læra á Aðventistaháskóla. Undirrituð
var á Newbold 1997-1998 og 2001-
2003, og var það mikil og góð lífs-
reynsla. Þama er frábært starfsfólk og
umhverfið eins og það gerist best á
Englandi. Ég vil hvetja sem flesta til að
kanna þennan möguleika, annað hvort
til framhaldsnáms eða til náms í ensku.
Heimasíðan þeirra er:
www.newbold.ac.uk
Jóhanna A. Jóhannsdóttir
AÐVENTFRÉTTIR • ÁGÚST 2009~[