Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 3
Bls. 3 - BRÆÐRABANDIÐ -3. tbl A dögum Móse þjáðist hin átvalda þjóð Guðs af sama andlega sjákdórainum, sem þjáir fólk Guðs í dag. X fjörutíu ár átilokaöi vantrá, mögl og uppreisn hinn forna Xsrael frá Kanaanslandi. Sömu syndimar hafa tafið fyrir því, að Xsrael nátímans gangi inn í hiö himneska Kanaan. I hvorugu tilvikinu var fyrirheitum Guðs um að kenna. Það er vantrúin, heimshyggjan, skortur á helgun og deilur meöal þeirra, sem játa sig vera fólk Drottins, sem hafa baldið okkur X þessum heimi syndsir og sorga X svo mörg ár." (sama) lYfeð þessum orðum mðir Ellen White nánar um þvermóðsku - tengir hana náið vantrú. mögli og uppreisn. Hún lýsir auk þess sumum af afleiðingum þess að sýna af ásottu ráði virðingarleysi fyrlr valdi og leiðbeiningum Guðs. Það kemur fram X heimshyggju, skorti á helgun og stundum deilum. En, segih þið, hvenær höfum við vanvirt viðvaranir Drottins? Hvenmr höfum við staðið gegn leiðbeiningum hans? Við skulum í bæn líta á nokkrar innblásnar yfirlýsingar, sem ættu aö fá okkur til að íhuga og biðja innilegar. Hvar stendur þú? "Guð hefur kallað okkur til að hefja upp merki hins fótum troðna hvíldardags hans." Hversu mikilvægt er það þá, að fordæmi okkar í helgihaldi hvíldardagsins sé rátt." (6T. bls. 352,353). 3?að er englnn vafi á því. Fleiri okkar en við kærum okkur um að viðurkenna eru orðnir slakir við að minnast Guös helga dags - Skemmtiferðir, baðströndin, veitingahús, innantómt hjal. Hvað með leiöbeiningar Guðs varðandi rétt helgihald hvíldardagsins? Erum við þyjésk? Sum ykkar freistast ef til vill til að "skrúfa fyrir mig" héma "Þetta er bara enn ein skaramarræða varðandi yfirborðiö - lögmáls- þrælkun." Eg skírskota til ykkar að hlusta á mig til enda. Þið munuð finna mikið af Jesú, áður en ég hef lokið máli mínuí Í/Krg okkar þurfa að biðja mikið - og breytast - þegar við lesum næstu línur: "Hlýðni við tízkuna gagntekur söfnuöi okkar Sjöunda-dags- aðventista og stuðlar meira en nokkur annar máttur að því að aðskilja félk okkar frá Guði." (4T,647). Ef þetta var rétt á þeim tíma, þegar það var skrlfað, hvemig er það þá með okkur nú? Earið ekki of hratt yfir þessar innblásnu leiðbeiningar. Eru sæöi þverméðskunnar í afstöðu ykkar til hinna alvarlegu viövarana varöandi ljés, sem margir ýta frá sér með því að veifa hendinni eins og væri það ytra borð eitt? Guð segir að það sé að skilja marga frá honum. Hvaö meö skemmtardr? Sannkristinn einstakllngur mun ekki þrá að stíga fæti inn á neinn skemmtistað eða taka þátt f neinni dægra-

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.