Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 6
Bls.6 - BRÆÐRABANDIÐ - 3. tbl
sýndi hlýðrd, beygði sig undir vilja hins himneska föður síns. "ég hefi
haldið boðorð föður míns og stend stööugur í elsku hans," segir hann.
(J<5h. 15,lo).
Hjá Jesá voru engar deilur, engin andstaða. Hann beygði slg
fáslega og algjörlega undir leiðsögn föður sins frá degi ti.1 dags.
Ekkert var of lítið, ekkert of mikið til að kalla fram hlýðni hans,
sem byggðí st á kærleika.
Hans var freistað "á allan hátt eLns og vor, án syndar" (Hebr. 4,15).
"Og þðtt hann sonur væri, lærði hann hlýðni af því, sem hann lei ð" (5,8).
Hann, "sem í stað gleði þeirrar, er hann átti kost á, leið þolinmððlega á
krossi, mat smán einskis, og tefir setzt til hægri handar hástðli Guðs"
(12,2).
Samræmi við vil.ia Guðs.
Hjá Joeö var ekki spurningin um, hve litið hann gæti gert til aö
vera í samræmi við vilja föðurins. Það var ekki minnsti vottur af þveráð
í lífi hans eða starfi. "PÆLnn matur er að gjöra vilja þess, sem sendi
mig" (Jðh. 4,34), sagði Jesás. Og aftur: "Eg leita ekki míns eigin
vilja, heldur vilja þess, sem sendi mig" (5,3o).
Þegar hinn illi freistaði meistarans ne ð kærleika til heimsins,
setti Jesás það fordæmi, sem vi ð verðum að fyigja í dag sem börn Guðs.
"Jesös sagði við hann: Aftur er ritað: Ekki dcaltu freista Drottins,
Guðs þíns. Enn tekur djöfullinn hann með sér upp á ofurhátt fjall og
sýnir honum öll ríki heimsins og dýrð þeirra og sagði við hann: Allt
þetta mun ég gefa þér, ef þá fellur fram og tilbiður mig. Þá segir Jesás
við hann: Vík burt, Satan; þvl að ritað er: Drottinn Guð þinn, átt þá
að tLlbiðja og þjðna bonum einum" (Matt. 4;7 - lo).
Hann hrasaði ekki heldur, þegar kom að spurningunni um mat&rlystina
né á neinu öðru sviði. "Því að ekki höfum vér þann æðsta prest, er eigi
geti séð aumur á veikleika VŒmm, heldur þann, sem freistað var á allan
hátt eins og vor, án syniar" (Hebr. 4,15).
Jesás var hlýðinn "sérhverju orði, sem fram gegnur af Guðs munni"
Matt.4,4). Engin þveráð.
"Bræður heilagirlÞér skuluð þess vegna, sem hluttakar himneskrar
köllunar, gefa gætur að postula og æðsta presti játningar vorrar, Jesá,
sem var trár þeim, er hann skipaði" (Hebr. 3,1.2).
Bléð Jesá sér fyrir leið át át þessum heLmi. Einasta von okkar
um inngöngu í ríki hans - skjótlega - byggist á þvf, að viö tökum við
Prh. neðst á næstu síðu.