Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 8

Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 8
Bls. 8 - BRÆÐRABANDIÐ - 3. tbl Þetta er í annað sinn á 2 vikum, aö kössum er varpað niöur með fötum, sem ætluð eru til áthlutunar meðal þeirra, sem eru fataþurfi. i>að er söfnuður aðventista, sem stendur fyrir dreifingunni, og það er aðventsöfnuðurinn á Islandi, sem hefur safnað fötunum og sent þau. Ktin komu í nðvember með amerískri herflugvél frá Keflavík til Syðri-Straumsfjarðar. Ætlunin var að flytja þau áfram með skipi til Godtháb, en sendingin kom svo seint til Syðii-Straumsfjarðar, að hán komst ekki með skipi. Þar sem ameríska herstöðin gat ekki látið kaesana standa yfir veturinn, lofaði grænlenzka hez*deildin að varpa fötunum niöur, þegar flogiö yrði til Norssarssuak. Það voru alls lo4 kassar af fötura. X fyrstu ferðinni var 40 kössum varpað niður og í síðustu viku u.þ.b. 50 kössum. ELmmtán kössum var áthlutað í Narssarssuak. Einu sinni í viku - síðdegis á þriðjudögura - hafa aðventistar í Godtháb opið fyrir þá, sem óska eftir fatahjálp. Upplýst er, að jafn- aðarlega komi 15-20 á hverjum þriðjudegi. Sérstaklega komu margir rétt fyrir jélin. Aðventistasöfnuðurinn leitast við af fremsta negni að senda sumt af fötunum áfram til þurfandi einstaklinga í öðrum bæjum og byggða- lögum." Hjálparstarf aðventista er heimsvíðtækt. Á sinn hljóða hátt er það með við að átbreiða boðskap kærleikans, sem Guð hefur gert okkur að talsmönnum fyrir. Kfeetti þessi stutta frásögn um tryggð íslenzku systkinanna vera hvatning fyrir þig til að halda áfram að starfa í þágu hjálparstarfsins. A.C. Berger

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.