Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 5

Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 5
Bls. 5 - BRÆÐRABANDIÐ - 3. tbl. munum við geta séð sumt af því, sera getur auðveldlega komið í veg fyrir að verkinu ljfiki skjðtt. Hér eru örfá dæmi, sem mætti nefna: vaxandi hirðuleysi í helgihaldi hvíldardagsins; hraðvaxandi tilhneiging meðal Sjöunda dags aðventista til að snáa sér til laga og málaferla og leggja mál sín fyrir démstéla landsins, en það er bannað í orði Guðs og á það bent, að það sé Guði sérstök andstyggð; hirðuleysi og í suraum tilvikum ögrun varðandi umbét á sviði heilsunnar á bi’eiðum grundvelli; hroki og ást á fatnaði og skortur á hæversku í klæðaburði. Barátta vegna skartgripa. Sumar af fyrstu leiðbeiningunum til safnaðarins varðandi tengslin við Guð fjölluðu um þetta. Stöðugar deilur vegna skartgripa, íburðar og giftingarhringa; hæðnisleg aístaða til leiðbeininga þeirra, sem við höfum fengið varðandi ésamræmið í launagreiðslum til lækna og annarra starfsmanna samtakanna. Ellen White sýndi mjög greinilega fram á ávöxtinn af því aö fylgja þessum meginreglum, fyrst við átgáfufyrirtæki okkar í Battle Creek - en það var eitt af vandamálum okkar á síðasta tug aldarinnar, sem leið - og í lækningastarfi okkar; éheiðarleiki hjá safnaðarmeðlimum í skyldum sínum við Guð varðandi tíundagreiðslu. Þannig @eti ég haldið áfram. Aðeins yfirborð - smémunir - segir þú? f>egar við lítilsvirðum leiðbeiningar Guðs og þaö leiðir til þess, að við verðum að vera kyrr hér í þessum heimi, er nafn leiksins á máli himinsins bverméðska. Veldur það okkur éþægindum að vera minnt á þetta? Ávítur eru égeö- felldar mannshjartanu. "Andi möglunar gegn ávítum hefur vexið að festa 2?ætur og ber ávöxt þverméðsku". (4T, 199). Foreldrar geta stuðlað að þverúð hjá börnum sínum. "Ef foreldrar stæðu fast við að styðja vald kennarans, mætti koma í veg fyrir mikla þverúð, illska og ðdyggð." (5T, bls. 89). Þeir okkar sem eru prestar, embættismenn safnaðarins og stjérnendur ættu að íhuga í bæn, hvort við séum sekir um að sá sæði þverúðar í hjörtu samstjómenda eða safnaðarmeðlima með því að stjórna starfi okkar sem einræðisherrar. "Það drottnunarkennda vald, sem hefur verið að þróast- eins og staða geri menn að guðum - hræðir mig og það ætti að vekja ótta. Það er bölvun hvar sem er og hver sem beitir því. Þessi drottnun yfir arfi Guðs skapar slíka fyrirlitningu á yfirráðum mannsins, að afleiðingin verður þvermóðska." (TM, bls. 361). Drottinn setti okkur meðal fðlks síns sem hirða en aldrei sem ein- ræðisherra. Hversu mjög ‘við þörfnumst anda okkar elskulega Jesú. Hann auð-

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.