Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 9
Bls. 9 - BRÆÐRABANDIÐ - 3. tbl
LEIRMflN NflSIÐflN
HVERNIG Á AÐ HALDA BIBLÍURANSÖI® ?
frh. úr síðasta tölublaði.
Þegar fræðimennirnir og Farísearnir ákærðu Jesú fyrir aö vera
"vinur to llheimtumanna og syndara" (1), höfðu þeir rétt fyrir sér.
Þegar fram liðu stundir, téku margir þeirra á m&ti honum sem Drottni
og Frelsara.
Baldur skilur ekki aðferð Krists til að vinna fðlk. Það þýðir
ekki þaö, að Baldur sé ekki kristinn eða sé ekki einlægur. Það
þýðir einfaldlega, aö hugmynd hans um kristinn vitnisburö er éfull-
komin. Hann er biblíulegur lögfræðingur. Hann rökræöir málflutning
sinn.
Hann hefur þúsund rök fyrir þvi að hvíldardagurinn sé sjöundi
dagurinn. I rauninni getur hann mætt langflestum andmælum. En það
er 9inmi1rt vandámálið. Það finnast alltaf rök, sem hann hefur
ekki heyrt. Þessvegna finnst honum hann aldrei vera öruggur meö
þekkingu sína á Biblíunni, og svo lifir hann alltaf í voninni um,
að hann verði einhvem tíman reiðubúinn til kappræðna, sem hann
kallar Biblíurannsfikn af misskilningi.
Hér eru sumar af þeim leiðum, sem Jónas notar við Biblíurannsðknir
sínar. Þær munu hjálpa þér að halda árangurríkari Biblíurannséknir,
ef þú fellir þær inn í vitnisburð þinn.
1. Hafðu Jesúm sem þungamiðju boðskaparins. Kiistur er jafnmikil
þungamiðja boðskapar englanna þriggja og boðorðanna og hann er í
frelsunaráforminu. Vertu viss um, að Kristur gegnsýri hverja Blblíu-
rannsókn, sem þú heldur.
2. Kenndu með sannfæringu hjartans. Haltu ekki líflausa
Biblíurannsókn. Framsettu mikilvægu atriðin af einlægni og með vissu.
Því "hver mun búa sig til orustu, ef lúöurinn gefur frá sér évissan
tén?" (2) Sálmaskáldið setur það þannig fram: "Hjartað brann í brjésti
mér, við andvörp mín logaði eldurinn uppi þá talaði ég með tungu minni."
(3) Ellen White hefur skrifað, aö "sannleikurinn er eLns og eldur í
beinum þeirra, og fyllir þá brennandi löngun eftir að upplýsa þá,
sem sitja í myrkri." (4)
framhald í næsta blaði
(1) Matt.11:19 (2) l.Kor.14,8 (3) Sálm. 39,4 (4) EGW 7T, bls.26,27