Bræðrabandið - 01.05.1974, Blaðsíða 7

Bræðrabandið - 01.05.1974, Blaðsíða 7
5-.. tbl. - BRfiÐRABANDIÐ - bls. 7. MAGNÚS MAGNÚSSON lést á Landsspítalanum 30. apríl s.l. Magnús fæddist 4. febrúar 1881 að Norður-Búðarhólshjálegu í Landeyjum. Hann ólst upp í foreldrahúsum, en 23. júní 1906 giftist hann Sigríði Hróbjartsdóttur, sem ættuð \ar undan Eyjafjöllum. Eignuðust þau 6 börn alls. Tvö dóu ung, en Gróa dó uppkomin. Þrjú börn lifa föður sinn, Guðríður og Berg- þóra húsmæður í Reykjavík og Sveinn lögregluþjónn í Vestmanna- eyjum. Magnús bjó lengst af í Vestmannaeyýum og stunhði þar húsasmíð- ar og alla algenga vinnu. Hann hafði brennandi áhuga á gróðri og ræktun og sELaði sér góðrar þekkingar og reynslu á því sviði. Hann var fróðleiksfús maðxir, síleitandi og lærandi. Eftir lát konu sinnar bjó hann hjá Sveini syndi sínum, en síðustu árin dvaldi hann að Ási í Hveragerði og elliheimilinu Grund í Reykjavík. Magnús var skírður í söfnun Aðventista 1924 og var einn af stofnendum Vestmannaeyjasafnaðar. Það málefni var honum hjartans mál. NÚ bíður hann upprisudagsins, þegar lífgjafinn kallar hann fram á vormorgni eilíföarinrar. Jaríaförin fór fram frá Aðventkirkjunni í Vestmannaeyjum 10. maí,s.l.en minningarathöfn var gerð í Aðventkirkjunni í Re^gavík 7. maí. Blessuð sé minning hins látna. S.B.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.