Tölvumál - 01.10.1982, Qupperneq 9

Tölvumál - 01.10.1982, Qupperneq 9
9 af nýjungum á sviöi vél- og hugbúnaðar og tækni sem að tölvum og gagnavinnslu lýtur. 1 DATA-NYTT gefst einnig kostur á að fylgjast með hræringum tölvumarkaðarins, þar sem framleiðendur vél- og hugbúnaðar berjast um hyíli kaupendanna. Einu eintaki af DATA-NYTT var dreift meóal félagsmanna í Skýrslutæknifélaginu i maimánuði siðastliðnum (9. tbl., 8. árg. 1982), i framhaldi af "Datadegi '82". Lágt áskriftargjald Þeir sem gerast áskrifendur að ritunum DATA og DATA-NYTT á næstu vikum, fá fria áskrift til næstu áramóta. Sióan tekur við áskriftargjald, sem er mjög lágt eða aðeins um þriðjungur þess, sem það myndi vera aö öðrum kosti. Þessi áskriftarkjör gilda aóeins fyrir félaga i Skýrslutæknifélaginu. Félagar, sem óska eftir að notfæra sér þessi hagstæðu áskriftar- kjör, eru beðnir um aó tilkynna það hig fyrsta. Nota má eyðu- blaðið, sem hér fylgir, eóa einfaldlega hringja i Óttar Kjartans- son i sima 86144. Undirritaður félagi i Skýrslutæknifélagi islands óskar eftir að gerast áskrifandi að ritunum DATA og DATA-NYTT: Til Skýrslutæknifélags Pósthólf 681 121 REYKJAVlK islands

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.