Vísbending - 02.02.2007, Blaðsíða 3
framhald afbls. 2
Eitt dæmi skal tekið í viðbót. Það er
auðvitað eitur í beinum fyrirtækja á mark-
aði að vera mjög skuldsett; það er að von-
um, því að skuldir verður að greiða fyrr
eða síðar. Af þessum sökum er við því að
búast að fyrirtæki hafi áhuga á því að sýn-
ast skulda minna er raunin er. Ymsar leið-
ir hafa verið farnar til þess að koma því
í kring. Frægasta dæmið um rangfærslu
í þessum efnum er efalaust þegar Enron
tókst með rangtúlkun á stöðlum og með
samþykki endurskoðenda fyrirtækisins að
fella 25 milljarða dollara af skuldum sem
fyrirtækið bar ábyrgð á út úr samstæðu en
það var gert með því að stofna skúffufyrir-
tæki sem vistuð voru erlendis.
Það eru ekki aðeins risafyrirtæki sem
hafa áhyggjur af lágu eiginfjárhlutfalli
og háu skuldahlutfaili. Lítil fyrirtæki eru
undir sömu sök felld. Hvernig má þá
framhald af bls. 1
voru um 3% ársverka sem Hafnfirðingar
unnu. Vorið 2006 unnu 216 Hafnfirðing-
ar í álverinu. 5 Sem betur fer eiga bæjarbúar
um marga vinnustaði að velja á höfúðborgar-
svæðinu og álverið skiptir þar ekki sköpum.
Ohætt er að fúllyrða að tilvist álversins breyt-
ir litlu um það hvort byggð þrífst í Hafnar-
firði á komandi árum. Þeir sem kunna að
verða af vinnu í álverinu fá annað að starfa.
Meira máli skiptir að álverið virðist vera
góður vinnustaður. Laun eru góð og menn
vinna þar áratugum saman. Þess vegna er
gott að eiga von um einhver af störfúnum
350 sem við bætast - en þau munu ekki hald-
ast um alla ffamtíð.
A myndinni sjást þær gígavattsmndir
sem Islendingar hafa selt álvemm undan-
farna áratugi. Þetta er ágætismælikvarði á
álffamleiðslu í landinu. Salan eykst jafnt og
þétt ffam á miðjan tíunda áramg 20. aldar
en eftir það tvö- til þrefaldast hún á fáum
ámm. Kárahnjúkavirkjun er þó ekki enn
komin til skjalanna og Hellisheiðarvirkj-
un ekki heldur. Hinn ferillinn á myndinni
sýnir fjölda ársverka í álverum á hverja gíga-
vattstund. Þessi tala lækkar um nálægt 4%
á ári, en það þýðir að starfsmönnum á gíga-
vattssmnd (eða áltonn) fekkar um helming
á 15-20 árum. Árið 1976 vom ársverk í álf-
ramleiðslu um 750 hér á landi en þau voru
aðeins 550 árið 1997 þó að raffnagnssala til
álvera færi nærri því að tvöfaldast á þessum
tíma. Framleiðni starfsmanna hefúr batnað
ört í álverinu í Straumsvík og svipaða þróun
má sjá annars staðar. 6 Aukin ffamleiðni er
ein meginforsenda þess að reksmrinn hefúr
gengið vel og hægt er að borga góð laun. En
jafnffamt sýnir þetta að hæpið er að byggja
búsem í heilu byggðarlagi á einu álveri til
langffama. Fleira verður að koma til. Þetta
VISBENDING
bæta hlutfallið? Það má t.d. gera með því
að stofna félag og yflrfæra til þess eignir
og skuldir en gæta þess um Ieið að eign-
arhaldið á því félagi sé þannig að ekki
komi til gerðar samstæðureikningsskila.
Það þýðir í framkvæmd að upprunalega
félagið þarf að eiga minna en 50% í nýja
félaginu. Síðan eru fundnir tveir eða fleiri
„óskyldir“ aðilar sem meðeigendur, en eft-
ir sem áður hvílir forræði skúffufélagsins
og stjórnun hjá forveranum.
Tæknilega er unnt að koma þessu í
kring. Sá sem stendur fyrir framkvæmd-
inni verður hins vegar að spyrja sig, sem
og sá sem áritar reikningsskil, hvort hér
sé: a) gefin glögg mynd af rekstri og efna-
hag upphaflega félagsins og b) hvort far-
ið sé að reglum. Það virðist mega gjalda
jáyrði við seinni spurningunni í þessu
dæmi, en er unnt að sneiða hjá fyrri spurn-
ingunni á sama hátt? I þeirri spurningu
felst í raun harðari krafa til endurskoð-
enda en að vísa til reglna og staðla. Það
er einmitt af þeim sökum sem bandaríski
prófessorinn hvetur stétt endurskoðenda
til að standa við tilgang þess að árita reikn-
inga en hann er að auka á trúverðugleika
upplýsinga í reikningsskilum. Þá bendir
hann enn fremur á að það væri til þess fall-
ið að auðvelda endurskoðendum að glíma
við útferslu á hugtakinu „glögg mynd“
að stofna til skoðanaskipta um fagleg mál-
efni í sínum röðum en alltof lítið er um
slíkt að mati prófessorsins. Sú ábending
virðist raunar einnig eiga prýðilega við
hér á landi. ra
1 Erindið kallaði hann „The Primacy of Present
Fairly in the Auditor's Report“ og flutti það á veg-
um Baruch-háskólans í NY í apríl 2006.
er að vísu ekki áhyggjuefni í Hafnarfirði því
að þar er um nóga aðra vinnu að velja en
það gæti vaidið áhyggjum á stöðum eins og
Reyðarfirði (eða Húsavík) þar sem stór hluti
íbúa kemur til með vinna í álveri.
Þótt stækkun álvers breyti ekki öllu um
ffamtíð byggðar í Hafnarfirði kæmi á óvart
ef íbúarnir snerust gegn henni. Til þessa
hafa menn ekki lagt í vana sinn að hafna
nýjum togara eða frystihúsi, hvað þá álveri.
Eitt flækir að vísu þetta mál. Alverið er bæj-
arfyrirtæki að hluta. Landsmenn leggja í
nokkurra tuga milljarða fjárfestingu vegna
virkjana fyrir það og hlutur Hafnfirðinga í
fjárfesdngunni nemur nálægt hálfri milljón
króna á fjögurra manna fjölskyldu. Að vísu
er líklegt að þessi fjárfesting falli í skuggann
af áhrifúm ákvörðunarinnar á skipulag og at-
vinnu í bænum. En væri þá ekki eðlilegt að
allir landsmenn fengju að greiða atkvæði um
fjárfestinguna?
Óskeikull meirihluti?
Leiðarahöfúndur Morgunblaðsins fjallar
um kosningarnar í Hafnarfirði 14. janú-
ar síðasdiðinn. Hann er mjög hlynntur slíku
kjöri: „Þær hugmyndir sem fram hafa kom-
ið á erlendum vettvangi, að þróa fúlltrúalýð-
ræði 20. aldarinnar áfram til opins lýðræðis
21. aldarinnar, em stórfenglegar. Lengra
verður ekki kotnizt í uppbyggingu hins lýð-
ræðislega samfélags." Um það að láta íbúa
greiða atkvæði um mikilvæg mál, segir: „Ef
það er gert eru mál afgreidd með svo lýðræð-
islegum hætti, að enginn gemr í kjölfar slíkr-
ar atkvæðagreiðslu haldið uppi stöðugu and-
ófi árum saman, hver svo sem niðurstaðan
verður“, því að ,,[þ]að er ekki hægt að deila
við þann dómara, sem þjóðin er.“ Er þjóðin
þá óskeikull dómari? Fyrir skömmu spurði
íslenskt dagblað hóp ungmenna nokkurra
spurninga. Svörin voru upp og ofan: Ekkert
vissi hver Hannes Smárason var, öll nema
eitt vissu að jörðin snýst um sólu en ekki öf-
ugt, en breið samstaða var um að milljarður
væri hundrað milljónir. Setjum svo að þetta
sé almenn skoðun. Það myndi ekki breyta
því að milljarður er þúsund milljónir. Mjög
bagalegt væri ef fólki væri meinað að „deila
við þann dómara sem þjóðin er“ í málinu,
eins og leiðarahöfúndurinn boðar. Almenn-
ar atkvæðagreiðslur eru góður kostur þegar
deilt er um einföld efni sem eru í eðli sínu
smekksatriði, eins og ýmis skipulagsmál,
en efdr því sem meiri þekkingar er krafist
eiga þær verr við. Almenningur hefúr ekki
tíma dl þess að setja sig inn í flókin mál. At-
kvæðagreiðslan í Hafnarfirði snýst að hluta
um fjárfestingar í atvinnulífinu. Jafnvel í
Sovétríkjunum, þar sem ríkið sá um allar
fjárfestingar, datt fáum í hug að kjósa um
þær. Kerfið hefði þá orðið enn þunglama-
legra en það var í raun. I markaðskerfi er
vandinn yfirleitt leystur þannig að hver um
sig ákveður hvað hann gerir við sína pen-
inga. Islendingar aðhyllast yfirleitt þetta fyr-
irkomulag en virkjanir fyrir stóriðju virðast
vera undantekning. Mikill stuðningur er við
orkuframkvæmdir Landsvirkjunar og Orku-
veim Reykjavíkur en líkast til myndu fáir
leggja sína peninga í þær af frjálsum vilja ef
það væri í boði. Hvernig stendur á því? Ein
skýringin gæti verið sú að fólk h'tí yfirleitt
ekki svo á að það sé sjálft að takast á hendur
fjárfestingu sem er á vegum hins opinbera.
Aðrir beri ábyrgð á henni, kannski þeir sem
greiða mesta skatta. Ef þessi skýring er rétt
er ekki að vænta mikils árangurs af slíkum
fjárfestingum. Það eru í sjálfú sér ágætisrök
fyrir því að taka þær úr höndum almanna-
valdsins og láta menn sjálfa um að ákveða
hvar þeir taka áhættu í viðskiptum. E9
VÍSBENDING • 4 TBL. 2007 3