Heimilisritið - 01.05.1945, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.05.1945, Qupperneq 22
Bannað og leyft. Hvenær er neyzla áfengra drykkja leyfileg, og hvenær ber að forðast þá? Þar eð áfengið getur ruglað dómgreind manna, stuðlað að skynvillum og lamað hömlur taugakerfisins, er það á- valt hættulegt, þegar áríðandi er að hafa skýra hugsun, óskerta dómgreind og að vera viðbragðs- fljótur. Ef menn ætla í sam- kvæmi, er áfengi leyfilegt, en fyrir eimreiðarstjóra er áfengi hættulegt eitur. Sá sem heldur skálaræðu í samkvæmi, verður að hafa vín í æðum. Bílstjóri, er sezt við stýrið undir áhrif- um áfengis, er afbrotamaður; hann gerist sekur um glæp gegn farþegunum, og fótgangandi mönnum ekki síður. Er áfengi skaðlegt? Ef litið er á aldagamla reynslu þjóðanna, virðist mega ætla, að áfengi þurfi ekki að vera skað- legt, þótt þess sé neytt daglega, sem þáttur í daglegu fæði, ef það er aðeins í hófi. í þessu sam- bandi mætti minna á, að lönd fyrir botni Miðjarðarhafsins hafa verið nefnd vagga vest- rænnar menningar, en þar hefur vínneyzla verið mjög mikil um þúsundir ára. Þó mun hvergi á jörðunni hafa verið afrekað meiru í þágu menningarinnar en einmitt í löndunum, er liggja að Miðjarðarhafinu, þar sem Móses, Kristur, Plató, Phidias, Dante, Michelangelo, Columbus og Ga- lileo lifðu, störfuðu og dóu. Plparsveinninn í New York Nýríkur piparsveinn fór í „við- skiptaerindum" til Bandaríkjanna fyrir nokkrum mánuðum. Hann hafði heyrt mikið látið af því, hversu kvenfólkið þar væri í miklu karl- mannshraki, af því hvað margir karlmannanna voru í herþjónustu. Hugði hann því heldur en ekki gott til glóðarinnar þegar til New York kom. Hann fékk inni á dýru hóteli og hvíldi sig þar eftir sjóferðina þang- að til daginn eftir komuna. Þegar hann svo hafði borðað dýran morg- unverð og fengið sér „einn sterkan" eða tvo, fór hann á rakarastofu, sem var skammt frá hótelinu. Þegar rakarinn byrjaði að sápa hann kom undurfögur og broshýr stúlka og bauðst til að snyrta negl- ur hans. Þáði hann það með glöðu geði og þótti nú bera vel í veiði. Tók hann að spjalla við stúlkuna, sem var hin skrafhreifnasta, og spurði hana hvort hann mætti ekki bjóða henni í „dinner“ og í leikhús um kvöldið. „Það væri ekki rétt af mér“, sagði stúlkan með alvörusvip. „Eg er gift“. „Getið þér ekki spurt manuinn yð- ar“, spurði hann og hélt auðvitað að maður hennar væri í hernum. „Spyrjið þér hann sjálfur", svar- aði stúlkan. „Hann er að raka yður“. r20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.