Heimilisritið - 01.08.1945, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.08.1945, Qupperneq 29
Orstutt og hnyttin saga eftir P. LANGDALIE Georg var heima Það fer oft illa, þegar maðurinn er afskiptalítill eigin- maður, þótt hann sé duglegur kaupsýslumaður. Sonju leiddist á kvöldin, þeg- ar maðurinn hennar var ekki heima. Og hann íór oft út. Son- ja hafði skemmt sér mikið áður en hún giftist, og var nú farin að álíta, að hjónabandið væri ekki trygging fyrir alsælu. George var duglegur verzlun- armaður, en fremur afskiptalít- ill eiginmaður. Hann giftist Son- ju einkum vegna þess að hún var falleg og sómdi sér vel í hinu glæsilega húsi hans. Margir, er sáu Sonju, sögðu: „En hvað hún er falleg. Það hlýtur eitthvað að vera við Ge- orge, fyrst hann gat ná í þessa konu“. Sonja kvartaði yfir því við mann sinn, hve sjaldan hann væri heima á kvöldin. Hún vissi að kvöldferðir hans voru í sam- bandi við verzlunarmál. En henni leiddist. Hún þráði smá- æfintýri. George var svo laus við að vera „rómantískur“. Og þetta kvöld þyrfti hann svo endilega að sitja fund nokk- urra kaupmanna. Sonju leið illa. Hún var óró- leg. Hún var ekki í skapi til að lesa, og útvarpið var í ólagi. Hún sat í dá'gstofunni og hugs- aði um einstæðingsskap sinn. Henni virtist öll gleði vera úti- lokuð fyrir sér. En það er hættu- leg tilfinning. Hún litaðist um í stofunni og sá ekkert, sem gladdi sál hennar. George var í svefnherberginu og var að látaásigharðanflibba. Hann bölvaði erfiðleikunum sem það olli honum, eins og hún hafði svo oft heyrt hann áður gera við svipuð tækifæri. Sonju langaði eitthvað út að skemmta.sér. Hún ákvað að fara í bíó. Hún greip kápu og hatt og kallaði til manns síns: „Ég ætla að skreppa í bíó. Mundu mig að borða ekki sar- dínur í kvöld. Þú veist hvað það er óhollt fyrir þig“. „Allt í lagi“, svaraði George. „Fjandinn sjálfur, þar brotnaði brjósthnappurinn. — Ég kem seint heim. Þú skalt ekki’vaka eftir mér“. HEIMILISRITIÐ 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.