Heimilisritið - 01.01.1954, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.01.1954, Blaðsíða 46
ene-tvíbrócnið. Simpson lyktaði af blöndunni, sagSi aS þetta væri þaS, sem sig hefSi vantaS og vildi prófa hana á sjálfum sér þegar í staS í einkaherbergi lávarSarins. Þó tókst aS telja hann af því og fá hann til aS bíSa eftir, aS þaS yrSi fyrst prófaS á kanínum. Kan- ínurnar voru látnar anda aS sér gufunni og síSan teknar frá og beSiS átekta. Er Simpson kom daginn eftir, kom hann sér þeg- ar fyrir í tveim stólum og baS um deyfilyfiS, svo aS hann gæti nú prófaS þaS á sjálfum sér. Frú Playfair, sem var viSstödd, ráS- lagSi manni sínum aS athuga þó kanínurnar fyrst. , ,Þegar aSstoS- armaSurinn kom inn“, sagSi Playfair lávarSur, ,,hélt hann á tveimur steindauSum kanínum.“ Þegar ljóst var oSriS, hve klóró- foim gat veriS hættulegt, var aft- ur fariS aS nota ether. Tilbreytni þessi hafSi þó ekki mikla þýS- ingu fyrir fæSingarhjálp yfirleitt, því aS svo virSist — þótt enginn 'viti hvers vegna — aS konur meS jóSsótt séu ónæmari fyrir eitri en almennt gerist. En þó er langt frá því óhætt aS gefa þeim klóróform lengi í einu, og þá heldur ekki ether. FæSingar eru ekki orSnar þjáningarlausar ennþá, eins og Simpson vonaSi, en þótt svo sé ekki, þá hefur þó tekizt aS koma í veg fyrir sárustu kvalimar. FæSingin getur staSiS klukku- stundum saman. Ef til vill má segja, aS átján stundir sé meSal- tími fyrstu fæSingar og sex stund- ir þeirrar næstu. ÞaS er ákaflega mispnunandi, hve þjáningarnar eru miklar. Þrautimar stafa af samdrætti legvöSvanna, sem kem- ur í hviSum, er legiS reynir aS tæma sig; einnig af þrýstingi á liSi og sinar, útvíkkun legopsins, og aS síSustu af tognun og út- þenslu legganganna. 1 fyrstu koma þessar kvalahviSur meS margra mínútna millibili, sem smástytt- ist þó eftir því, sem fæSingunni miSar áfram, og harSna þá kval- irnar um leiS. Sárustu þrautirnar koma eftir aS höfuS barnsins er komiS út úr leginu og er aS ýt- ast fram leggöngin. Þá tognar gíf- urlega á leggöngunum, geta þau jafnvel rifnaS, og kvalirnar eru oft mjög sárar. ÞaS er á þessum síSustu áföngum fæSingarinnar, sem deyfing meS klóróformi eSa ether kemur aS beztu haldi. Þá er ekki um langan tíma aS ræSa, og er þá aS jafnaSi hægt aS nota þessi deyfilyf án nokkurrar á- hættu. Af framanskráSri skýrslu Simpsons um hina fyrstu klóró- formdeyfingu má ráSa, aS hann gaf ekki klóróform nema í tuttugu og fknm jnínútur, þótt jóSsóttin hafi þegar staSiS í þrjár og hálfa klukkustund. Hann hafSi eytt sár- 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.