Heimilisritið - 01.01.1954, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.01.1954, Blaðsíða 37
manns kærðir fyrir árás, óhlýðni og mótþróa við lögregluna. Það hefur þrisvar verið ráðizt á mig. 1 gamla daga voru lögreglumenn heldur ekki sérlega mjúkhentir. Þegar ég var unglingur í Lady- well í London, voru lögreglu- þjónarnir vanir að troða marm- arakúlum innan í hvítu hanzkana sína og gefa okkur utanundir, þegar við vorum með óknytti. En nú er það unglingadómstóllinn, og ég efast um, hvor aðferðin er betri. En á Collins var ráðizt af svo níðingslegri grimmd, að það varð ekki látið óhegnt. Aðstoðarmaður minn var Art- hur Veasey, leynilögreglumaður, þrautseigur og harðsnúinn mað- ur, gamansamur vel, og honum lá svo hátt rómur, að hann fékk viðurnefnið ,,Skrækur“. Klæðis- pjatlan var geymd á lögreglustöð- inni. ,,Ég get ekki séð hvernig hún ætti að koma ykkur að miklu liði“, sagði lögreglustjórinn í Warwick. ,,Við höfum spurt sér- hvern klæðskera í borginni.“ Þetta var heilleg pjatla, við Veasey rannsökuðum hana. ,,Láttu mynda hana, Arthur," sagði ég. Margir lögreglumenn eyddu þessum morgni í það að dreifa ljósmyndum af klæðis- pjötlunni til blaðanna. Sérhver lesandi, sem taldi sig kannast við þessa gerð efnis, átti að koma viðstöðulaust til bráðabirgða- stöðva minna í Warwick lög- reglustöðinni. Síðan fór ég með pjötluna sjálfa til ritstjóra blaðs- ins þarna á staðnum. Um hádegi var búið að næla hana upp í sýn- ingarglugga ’ blaðsins, en við Veasey sátum við borð rétt innan við gluggann. Ollum, sem þótt- ust bera einhver kennsl á efnið, var boðið að koma inn. Lögreglu- bílar með gjallarhorn voru látnir aka um göturnar og hvetja fólk til að skoða sýningargripinn. Fyrir innan sátum við Veasey sveittir í júníhitanum og biðum. Margt fólk kom — sumir voru vissir um að þeir hefðu séð föt ,,úr alveg svona efni“ á græn- metissalanum, leigjandanum í næsta húsi, þessum sífulla róna þarna á kránni, o. s. frv. Af mik- illi þolinmæði skrifuðu lögreglu- mennirnir niður þessa framburði og fóru út til að rannsaka hvort nokkuð væri hæft í þessu. Við vorum orðnir þreyttir, og Veasey var að kveikja sér í sígarettu, þegar ungur, sólbrenndur náungi með hermannlegt skegg kom að borðinu til okkar. ,,Þessi hérna — hm, klæðis- pjatla,“ sagði hann hressilega. ,,Hún er úr burtskráningarföt- um! alveg áreiðanlega!“ Burtskráningarföt úr herþjón- ustu! Þetta sumar, 1946, voru JANÚAR, 1954 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.