Heimilisritið - 01.01.1954, Page 60

Heimilisritið - 01.01.1954, Page 60
una, einmitt þegar Ralph gekk yfir anddyrið, sem var aðskiliS frá palli bakdyrastigans meS hurS. HvaS í ósköpunum geng- ur eiginlega á, hugsaSi hann og hljóp inn ganginn, þar sem hann kom aS Katrínu er hún hafSi staulazt á fætur og var aS ná taki á töskunni aftur. ,,HvaS er um aS vera ?“ spurSi hann, og svo kipraSi hann saman augun. .,,Eru5 þér aS strjúka, ha ?“ ,,Eg hef fullan rétt til aS fara, ef mér sýnist svo,“ sagSi hún eins virSulega og henni var unnt undir þessum kringumstæSum. ,,Þér getiS haldiS vikukaupinu í sárabætur. ,,Svo auSvelt er þaS nú ekki,“ sagSi hann glottandi. „Þér verS- iS aS segja upp meS mánaSar- fyrirvara. Og hvernig dettur yS- ur auk þess í hug aS læSast svona í burtu án þess svo mikiS sem segja ,,svei þér“ viS nokkurn ? Veit ySar ágæti eiginmaSur, sem þér hafiS frætt mig um aS sé góS- ur boxari, nokkuS um þetta ?“- NepurSin duldist ekki í rödd hans. ,,Jafnvel þótt ég væri skyldug til aS segja upp meS mánaSar fyrirvara, getiS þér ekki haldiS mér hérna meS valdi,“ sagSi hún. ,,Kannske ekki,“ viSurkenndi hann, ,,en viS höfum aS minnsta kosti rétt til aS athuga innihald tösku ySar áSur en þér fariS. HvaS um skartgripina, sem ég sá einu sinni á handlegg ySar ? Eg á bágt meS að trúa því, aS þeir séu fengnir á heiSarlegan hátt. Hvernig á ég aS vita nema þér hafiS látiS sitt af hverju í tösk- una, sem er mín eign ? KomiS þér nú“ — hann náSi taki á úlnliSi hennar — ,,þér komiS meS mér inn í setustofu og opniS töskuna, aS mér og móSur minni viSstödd- um. Á eftir getiS þér fariS ef þér viljiS, og þaS er gott aS vera laus við ySur, en fyrst skulum við vera alveg viss um, að þér hafið engin af verðmætum okkar með yður. Jæja, komið þér nú.“ Hún gat ekki veitt honum við- nám; hann var miklu sterkari en hún. Auk þess var hún ennþá eftir sig eftir byltuna, og hvað sem öðru leið, þá myndu þau ekki finna neitt, sem þau ættu, í töskunni hennar. Hún vonaði bara, að leitin tæki stuttan tíma, svo að hún slyppi áður en Kári kæmi aftur. Frú Horton sat í hægindastól og var að hekla. Hún leit undr- andi upp, þegar Ralph teymdi Katrínu inn í herbergið og hlammaSi ferðatöskunni á gólf- ið. ,,Ég býst við að þér hafi verið 58 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.