Læknablaðið - 01.07.1916, Síða 4
io6
LÆKNABLAÐIÐ
hefir sóttin stundum stafaö af menguöu drykkjarvatni (ísafj., Akranes
og v.), en þess eru líka dæmi, aö sóttberar, sem ekki losna viö sótt-
kveikjurnar, liafa haldi'ö veikinni viö (Sauöárkr.).
En hver ráö eru þá til þess að draga úr taugaveikinni, eöa helzt gera
hana landræka?
Gömlu og aö mörgu leyti góöu ráöin þekkja allir: aö læknis sé vitjað
fljótt, að hann geti snemma þekt sjúkd. með vissu (Vidal, sóttkveikjurann-
sókn!), aö sjúkrahjúkrunin sé sem bezt, svo aðrir sýkist ekki, og — last
not least, — ströng samgönguvarúö meöan veikin er á bænum og mán-
aðartíma eftir aö síðasti sjúkl. komst á fætur. Sótthreinsun post festum.
Við þetta má bæta, að ætíö veröur nákvæm þekking á útbreiöslu og
háttalagi veikinnar í landinu undirstaöa undir allri viöleitni til aö ráöa
bót á henni. Hennar geta héraðslæknar aflaö meö rækilegum, samvisku-
sömum skýrslum, og þeir standa bezt allra að vígi meö aö útbrei'öa
þekkingu um sjúkd.; meöal almennings. Þaö er meö þetta sem flest
annaö, að alt veltur á héraöslæknunum — læknum þjóöar-
innar. •
En margir steinar eru í vegi á þessari gömlu götu, sem verður þó von-
andi smámsaman greiöfærari meö ári hverju. Hvað er ekki oft erfitt aö
jiekkja taugaveiki með vissu! Byrjandi berklaveiki, endocarditis acuta,
alls konar bólgur og infectionir, sem fara huldu höföi, geta vilt manni
sýn. í jiessu myrkri er ekkert skýrt ljós nema sóttkveikjurannsókn. Svo
fljótt sem auðiö er, þyrftu héraðslæknar vorir aö fá leiðbeining í henni.
Mér flýgur í hug hvort eigi mætti senda Stefán Jónsson lækni á sumrin
milli héraöslækna til jæss aö kenna J)eim listina. Hann Jjyrfti J)á að hafa
öll nauðsynleg áhöld meö sér. Jafnframt mætti J)á kenna rannsókn á barna-
veikissóttkveikjunni. Ekki er heldur hlaupið aö þvi, aö greina hættulega
sóttbera frá öðru góöu fólki nema meö sóttkveikjurannsókn. Erlendis gefst
læknum kostur á framhaldsnámi viö háskólana í sliku og þviliku, sem
hér ræöir um, en hvernig ættu læknar vorir aö geta komist, margir í
senn, aö lieiman eins og ástatt er hjá oss? — Og þótt læknar geröu að
öllu leyti hreint fyrir sínum dyrum, — hvernig á þá aö sjá fyrir góðri
sjúkrahjúkrun, sæmilegum húsakynnum o. s. frv.? Nei, J)ó J)essi sjálfsögðu
góðu ráö séu góöra gjalda verð, þá koma þau oft aö litlu haldi er á hólm-
inn er komið, — J)ví miöur.
En þaö hafa opnast nýir vegir. Nú má telja þaö vist, aö bólusetning
gegn taugaveiki er allörugt varnarmeðal og, aö því er mér skilst, mjög
einfalt, en reynslu hefi eg J)ó ekki sjálfur í Jæssu efni. Eg fæ ekki betur
séð, en aö þaö ætti að vera í lófa lagið, er einn sjúkl. legst á bæ í áreiðan-
legri taugaveiki, að vernda alla heimilismenn aö jafnaöi fyrir veikinni
meö bólusetningu, og tækist J)aö, er mikiö unniö.
Eins og kunnugt er, myndast ekki regluleg gagneitur (antitoxin) í
taugaveiki, svo sem er um barnaveiki. Sótteitrið er Ijundiö viö eggja-
hvituefnin í sjálfum taugaveikissóttkveikjunum. Þaö er fyrst er þær deyja
og leysast upp, að eitrið verkar á líkamann og hann reynir þá til a-ö
verjast, aðallega meö því aö búa til efni, sem drepa sóttkveikjurnar,
leysa Jjær upp. Þá hefir það og svipuð áhríf á sóttkveikjueitrið og
ferment, ]). e. klýfur þaö í óeitruö sambönd og losar þannig líkamann
viö eitrið. Blóðvatniö veröur þá smámsaman bráödrepandi fyrir sótt-