Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1918, Page 10

Læknablaðið - 01.10.1918, Page 10
152 LÆKNABLAÐIÐ eru mörg dæmi þess, aö læknar hafa í ógáti og sumpart af klaufaskap rekiö bæöi verkfærin og hendina gegn um uterusvefinn, sem getur veriö óvenjulega meyr, stundum langan tíma eftir fæöingu. Mörg furöuleg axar- sköft hafa komið fyrir af þessu tagi. Eg man t. d. eftir aö próf. Knud Pontoppidan sagöi okkur í fyrirlestri (sjá: Forelæsn. ovér Retsmedicin), aö læknir heföi eitt sinn ætlaö að taka placenta en farið óvart -gegn um uterus og upp að milti og rifið þaö út í staðinn fyrir placenta. Konan dó „á snöggu augabragði“. í Ars medica 1917, nr. 4, sá eg þess getið, bls. 131, að Dr. Ostwald heföi úr ýmsum ritum safnaö skýrslum um 53 tiifelli þar sem slys heföi orðið að fylgjulosun. 38 sinnum hafi alt legiö verið rifiö út (10 sinnum af yfirsetukonum, 4 sinnum af skottulæknum og annars af læknum). Oftast heföi hendin vilst gegn um aftari cervix vegginn og haldið innri móðurmunninn vera placentaröndina. — „Margt er skritið í Harmoníu“, en ekki ætti þetta þó að hræða menn frá að fara með hendi inn í uterus, ef nauðsyn krefur. Hafi eitthvaö verulegt orðiö eftir af placenta, þá á aö ná þvi. Unr það munu flestir sammála. En hafi himnupartar orðið eftir, þá er óþarfi að ná þeirn, nema blæöi. Aöalatriöið er: Það blæðir — og þaö niikið! Spursmálið er þá ekki, hvort fylgjan hafi verið nógu vel athuguð, — enda komin í koppinn eöa í eldinn, — heldur hitt, aö hefjast handa og stöðva blóðrásina. Yfirsetukonunum er kent, eins og okkur, að núa legið og þrýsta út blóðlifrum meö Credés-aðferð, og ef mikiö blæöir, aö s k o 1 a u t e r u s m e ð h e i t u v a t n i. En við alvarlega blæðingu vitum viö að þetta nægir ekki, nema ef til vill í bráð. Mikið hefir verið deilt um, hver ráöin væru best. Einn telur þetta hjálpa, annar hitt, — eins og gengur við blæö- ingar. Fyrst er eitt reynt, og svo annaö, þar til blæðingin hættir, en blæö- ingar hætta oft sjálfkrafa við lipothymia eðe adynamia cordis. — Ergotiit eða secacornin subcutant gefst sumum vel, aortacompressió, eða eins og landi okkar Kristján heitinn Jónsson kollega fann upp á og reyndist vel: aorta compressíón samfara ergotin-innspýtingu.* — Maður heldur áfram að comprimera aorta uns ergotinið er fariö aö verka; sumir láta mikið af að skola uterus með ísköldu vatni; þá er Mommsens-aðferð, að reyra saman kviðinn með gúmmíbindi til aö stööva blóörásina i aorta, þá er bimanuel compressio uteri annaö -hvort með hendi í vagina eöa inni í uterus og hina ofan á kviðnUm, og loks er örþrifaráðið, uterustamponade. Með öðrum oröum „embarras de richesse“. Eins og eg fyr gat um, er Kr. Brandt sá eini, sem eg hefi lesið um að telji litla hættu á að fara meö hendi upp í uterus, og eg held að hann hafi á réttu að standa. Hann hélt í fyrra fyrirlestur í læknafélaginu í Kristjaniu: „Om ledelse af Efterbyrden." Fyrirlestur J)essi, sem vakti tölu- veröar umræður og deildar meiningar, er ásamt umræðunum prentaður i Norsk Magasin for Lægevidenskaben, Sept. 1917, bls. 1078—1096. Eg haföi rnikla ánægju af þeim lestri, og vil ráða öðrum til aö ná í heftið. * Kristján skrifaði um þetta í Iowa Medical Journal og eg á sérprentun af rit- gerðinni. Ártalið vantar. Hún er stutt; heitir: Compression of thq abdominal aorta in post partum hemorrhage.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.