Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1918, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.10.1918, Blaðsíða 12
154 LÆKNABLAÐIÐ Hjónavígslur, fæðingar og manndauði 1917. Dánarorsakir 1916. Hjónavígslur voru 547 eöa 6 á hverja iooo ibúa. Þaö er minna en veriö hefir flest undanfarin ár. FæÖingar. 2420 lifandi börn fæddust á árinu (1276 sveinar og 1144 meyjar) eöa 26,5 pro mille. Þaö er ekki litiö sem fæðingum hefir fækkað siðan á árunum 1876—85. Þá voru þær að meðaltali 31.4 pro mille. Og þó voru Danir enn verri 1915, því þar fæddust þó ekki nema 24,2 pro mille. (34,5 pro mille i Færeyjum). En seint verður íbúatalan jöfn i kongsríkj- unum meö þessu móti. Manndauði hefir verið framúrskarandi litill enda almenn heilbrigföi. 1087 dóu (542 karla og 545 konur) eöa 11.9 pro rnille. Er það minsti manndauði hér sem sögur fara af. Áður var hann minstur 12,1 pro mille, 1913. Af þessu leiðir aö mannfjölgun hefir verið álitleg 14.6 pro mille. Á árunum 1876—85 var hún að eins 6.8 pro mille, þrátt fyrir allar barn- eignirnar. Mest hefir mannfjölgun verið áður áriö 1913, 13.3 pro mille. Dánarorsakir 1916 voru þessar: Meðaltal 1916 1911—15 1. Mislingar .............................. 94 2. Skarlatssótt ............................ 9 2 3. Barnaveiki .............................. 9 8 4. Kikhósti ...................................... 31 5. Kvefpest og kvefsótt ................... 67 40 6. Barnsfararsótt .......................... 3 3 7. Taugaveiki ............................. 13 11 8. Iðrakvefsótt ........................... 12 15 9. Giktsótt ................................ 3 2 10. Aðrar farsóttir ........................ 1 10 11. Sáraveiki ................................... 1 12. Holdsveiki ............................. 2 1 13. Lungnatæring .......................... 96 101 14. Heilaberklabólga ..................... 35 28 15. Berklamein í öðrum líffærum ........... 32 25 16. Sullaveiki ............................ 16 18 17. Áfengiseitran ................................. 1 18. Slys .................................. 77 96 19. Sjálfsmorð ............................. 9 8 20. Meöfædd veiklun og vanskapanir . . 25 30 21. Ellihrumleiki .................. 183 157 22. Krabbamein ............................ 86 87 23. Hjartabilun og hjartarýrnun ........... 68 62 24. Heilablóðfall ........................ 72 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.