Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1918, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.10.1918, Qupperneq 18
ióo LÆKNABLAÐIÐ Heilbrigðisfréttir úr Rvík verða aö bíöa í þetta sinn. Ó m ö g u 1 e g t a ð særa skýrslur út hjá læknum. A8 eins 3 senda skýrslur sínar aö jafna'Si á réttum tíma: Guöm, Magnússon, Iíalldór Hansen og Konráö Konráösson. Allir hinir----------? Heislufar í héruðum í ágústmán. 1918. — Varicellae: Axarfjarö- arhj. 8, Grímsneshj. 2. — Febr. t y p h.: Ólafsvikurhj. 2, Flateyjarhj. 1. — Scarlat: Siglufjaröarhj. 1, Höföahverfishj. 3, Axarfjaröarhj. 7. — D i p h t h e r i t i s : Eyrarbakkahj. 1. — Tracheobr.: Hafnarfjarö- arhj. io, Borgarfjaröarhj. 3, Ölafsvíkurhj. 14, Dalahj. 4, Reykhólahj. 2, Flateyjarhj. 7, Bíldudalshj. 3, Þingeyrarhj. 3, Blönduóshj. 1, Hofsóshj. 3, Siglufjaröarhj. 1, Svarfdælahj. 11, Höföahverfishj. 7, Axarfjaröarhj. 2, Vopnafjaröarhj. 1, Seyöisfjaröarhj. I, Fáskrúösfjaröarhj. 5, Síöuhj. 3, Eyr- arbakkahj. 3. — B r o n c h o p n.: Hafnarfjaröarhj. 1, Ólafsvikurhj. 1, Bíldudalshj. 1, Siglufjaröarhj. 5, Eyrarbakkahj. 1. — Influensa: Skipaskagahj. 15, Siglufjaröarhj. 2, Þistilfjaröarhj. 2, Síöuhj. 2, Eyrar- bakkahj. 6. — P 11. c r o u p : Reykhólahj. i, Bíldudalshj. 1, Húsavikurhi. 2. — C h o 1 e r i n e : Skipask.hj. 5, Hafnarfj.hj. 6, Borgarfj.hj. 1, Ólafsv.hj. 7, Dalahj. 1, Flateyjarhj. 2, Bíldudalshj. 5, Þingeyrarhj. 5, Flateyrarhj. 2, Hesteyrarhj. 4, Blönduóshj. 7, Hofsóshj. 3, Siglufjaröarhj. 2, Höföahverfis- hj. 2, Vopnafjaröarhj. 2, Seyöisfjaröarhj. 1, Fáskrúösfjaröarhj. 7, Síöuhj. 1, Eyrarbakkahj. 3, Grimsneshj. 7. — Gonorrhoe: Siglufjaröarhj. 1. — Scabies: Borgarfjaröarhj. 6, Hofsóshj. 1, Siglufjaröarhj. 3, Fljótsdals- hj. 2, Fáskrúösfjaröarhj. 1, Eyrarbakkahj. 1. — A n g. t o n s.: Skipa- skagahj. 1, Hafnarfjarðarhj. 5, Borgarfjarðarhj. 1, Reykhólahj. 1, Bíldu- dalshj. 3, Siglufjaröarhj. 2, Svarfdælahj. 1, Þistilfjarðarhj. 2, Vopnafjarö- arhj. 1, Fljótsdalshj. 1, Seyöisfjaröarhj. 2, Fáskrúðsfjarðarhj. 2, Eyrar- bakkahj. 1, Grímneshj. 6. Adalfund heldur Læknafélag íslands á næsta sumri í Reykjavík um þaö leyti sem alþing kemur saman. Læknar, sem ætla að bera þar fram mál eða flytja erindi, eru beönir aö tilkynna stjórn Læknafél. sem fyrst h v e r þ a u s é u o g h v e r s e f n i s, svo fundarefni veröi ákveöiö og auglýst í tæka tíö. Stjóm Læknafélags íslands. Boryað hafa Lbl.: Gísli Pétursson ’iS, Gísli Brynjólfsson ’i8, Stefán Stefánsson Aars ’i8, Jónás Jónasson ’ió—’i8, Skúli Árnason '17—’i8. Borguð árstillög til Lœknafclagsins: Sigurður Kvaran 2 kr., Bjarni Jensson 2 kr., Sæmundur BjarnhéÖinsson 2 kr., Þórður Sveinsson 5 kr., Sigurður Magnússon 5 kr., Þorgrimur Þórðarson 5 kr., Ólafur Finsen s kr., Þorbjörn ÞórÖarson 2 kr., Þórður Pálsson 2 kr., Friðjón Jensson 5 kr., Gísli Pétursson 5 kr., Ingólfur Gisla- son 4 kr., G. Magnússon 5 kr. — Auk þess hefir einhver læknir sent G. Hannessyni 2 kr., en gleymst hver hann er. Vill hann gefa sig fram. Félagsprentsmiðj an.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.