Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1919, Side 12

Læknablaðið - 01.10.1919, Side 12
i54 LÆKNABLAÐIÐ og félagsskap hefir nú loksins fengiö kjör sin talsvert bætt, hún er sér þess fullmeövitandi, hvaöa skyldur hvíla á henni í framtíðinni, og vi!! meö fúsum vilja taka þær á sig. Þaö eru mörg og stór mál fyrir hendi og mörgu aö kippa i lag. En þótt einstakir menn vilji gera eitthvað, þá verður lítið úr því, vegna áhugaleysis heilbrig-öisstjórnarinnar, sem þó aö sjálfsögðli ætli aö styrkja alla góða viöleitni til þess að bæta heil- brigöismál vor. Smágreinar og athugasemdir. Lyfjabúðin á Eyrarbakka. Eins og getiö var um í siöasta blaði, þá er verið aö setja á stofn nýja lyfjabúð á Eyrarbakka. En það einkennilega við þetta er þaö, aö læknirinn þar, Gísli Pétursson, var alls ekki látinn vita, aö þarna ætti að koma lyfjabúö. Hann frétti það aö eins á skotspón- um, og hefir enn þá ekki fengið neina tilkynningu um það frá „hærri stöö- tun“. Það lieföi þó aö minsta kosti verið ,,kurteisara“, aö láta læknirinn vita um Jjetta. Það heföi og getað, og hefir ef til vill bakaö lækninum tjón, ef hann hefir nýlega keypt mikið af meöölum, setn hann ekki getur selt aftur. — En hyer hefir óskað eftir lyfjabúö á Eyrarbakka? Hver getur írætt Lækna1)l. um það ? LæknabústaÖir. Á læknafundinum var læknabústaðarmálinu slegið á frest. í niöurlagi nefndarálitsins, sem lagt var fram á fundinum, er þó gert ráð fyrir, að Lf. Isl. taki máliö að sér, ef Alþingi ekki vill koma eða !áta koma upp föstum læknissetrum í héruðum. Þar er og bent á ráðið til þess að framfylgja kröfunni, nfl. með því að stjórn Lf. tsl. banni að sækja um héruö, fyr en ráðið er fram úr húsnæðismálinu. Er nú ekki kom- inn tími til þess að fara aö koma þessu i framkvæmd? Nú er verið aö stofna ný læknahéruö, og er þá ekki rétt að heimta strax, aö þessi nýju héruð sjái lækninum fyrir sæmilegum og viðunandi Irústað? Sennilega má koma miklu í lag með lipurð og samningum. Sveitastjórnirnar vita vel, að þetta er nauðsynlegt, og hafa líka víða sýnt góöan vilja til þess aö gera eitthvað. Næsti læknafundur veröur aö ráöa fram úr þessu máli. Kirtlaveiki í börnum. Steingr. Matth. bendir á, að kirtlaveiki í börnum bendi á að einhver manneskja á heimilinu hafi tuberculosis. .Þegar börn á heimili eru að fá slæm köst af kirtlaveiki," skrifar hann, „þá mun það oftast aö kenna smitun frá opnum berklum einhvers heimilismanna. Og þá ætti að leita vandlega eftir origio mali og sýna og s'anna hver sjúkur og sekur sé.“ Steingr. Matth. segir, að „við þurfum að hrópa það inn í eyru fólksins, aö berklaveikin sé langalvarlegasta og mannskæöasta sóttin.“ En væri þá ekki rétt að fara að dæmi Ameríkumanna i þessu efni og nota auglýsingar ?

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.