Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1919, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.10.1919, Blaðsíða 16
LÆKNABLAÐIÐ 158 verSu af fé til kenslu meira e'Sa minna til ónýtis. Væri ekki réttara að láta yfirsetulærlinga kosta sig a’S meira eöa minna leyti sjálfar og svo heldur greiSa þeim kenslukostnaS þegar þær hafa veriS nokkur ár i stöSu sinni ? ViSkomandi sveitarfélag gæti þá styrkt þær í bili. Þannig lagaS ákvæSi var sett í lögin: aS þegar fátækar sængurkonur eigi í hlut, eigi yfirsetukonan heimting á aS sveitarsjóSur borgi henni og skulu þau gjöld eigi teljast sveitarstyrkur. Er þaS ntjög gott og réttlátt ákvæSi. Landsspítalamálið og hæliS á Kleppi. Samþykt var aS landsstjórninni skyldi heimilt aS láta reisa svo fljótt sem ]iví verSur viS komiS lands- spítala og viSbót viS geSveikrahæliS á Kleppi, og samtímis veitt lántöku- heimild til ])ess. Til undirbúnings voru veittar 15000 kr. á fjárhagstímabil- inu eins og annarstaSar er getiS. Breyting á sjúkrasamlagslögunum var gerS, mega nú meSlimir hafa mest 3000 kr. á ári eSa eiga 10000 kr., áSur var þetta 1800 og 5000 kr. Heilbrigðisráðið. Allsherjarnefnd kollvarpaSi frv. stjórnarinnar, en kom fram meS i þess staS frv. um sóttvarnarráS, sem átti aS ráSa sóttvörnum einum. í ]>ví átti landlæknir og 2 læknar, valdir af læknadeild háskólans til 4 ára í senn, aS eiga sæti. Var þaS felt, átti heldur ekki betra skiliS. Hægtker aS vera meS eSa móti heilbrigSisráSi, sem á aS taka viS öllum störfum landlæknis, en þaS aS fara aS stykkja landlæknisembættiS út í smáparta sýnist ekki geta komiS til mála. ÞaS er lika ekki samrýmanlegt ályktun læknafundarins í sumar. Hún telur nefnilega landlæknisstarfiS ekki ofvaxið einum manni. Dýralæknar. Frv. kom fram um þaS, aS 7 dýralæknar skyldu vera á landinu og skyldi dýralæknirinn i Rvík vera yfirdýralæknir. Frv. dagaSi þó uppi í efri deild. Eins og getið var i síSaSta LlaSi, var stofnaS nýtt læknishjeraS í Bol- ungarvík, hin læknahéruSin voru feld eöa döguSu uppi i þinginu. Snorri læknir Halldórsson er settur héraSslæknir í SíSuhéraSi. Pétur læknir Thoroddsen á NorSfirSi, ætlar aS vera í Reykjavík í vetur og gegna læknisstörfum föSur síns, sem ætlar aS dvelja i Danmörku í vetur. Árni læknir Vilhjálmsson gegnir læknisstörfum á NorSfirSi í fjar- veru Péturs. Próf. Guðm. Hannesson er kominn heim úr ferS sinni um NorSurlönd. Próf í læknisfræði. Árni Vilhjálmsson I 192 st., Snorri Iíalldórsson I. 158^ st. Háskólinn var settur 4. okt. Breytingar nokkrar hafa orSiS á kenslu viS læknadeildina. Gunnl. Claessen hættir aS kenna lífeSlisfræöi, en GuSm próf. Magnússon tekur viS. ÞórSur Sveinsson hefir og sagt af sér kenslu í réttarlæknisfræSi, en Stefán Jónsson tekur viS af honum. AS eins 2 af nýju stúdentunum ætla aS lesa læknisfræSi.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.